Mig langar að selja pufferinn minn hann er svona meðalstór, borðar vel og er fjörugur og vel gefinn fiskur, hefur hvorki verið að atast í öðrum fiskum né verið að narta í kóralla...
Ég hefði helst viljað bara bítta honum á móti einherju fraggi/fröggum/fisk annars selst hann bara hæðstbjóðanda.
Smá lesning um hann hjá Furðufuglinum
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=6970
Til sölu/skipti Puffer
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Til sölu/skipti Puffer
synd að engum vanti svona fisk
Re: Til sölu/skipti Puffer
Aðal syndin er að ég sé ekki með nægilega stórt búr fyrir hann, lengi langað í þessa tegund
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Til sölu/skipti Puffer
Ég þori honum ekki! Myndi ekki huxa mig 2svar um ef ég hefði búr.
Ace Ventura Islandicus
Re: Til sölu/skipti Puffer
þetta segir tjörvi með stærð á búri:
Búrstærð: 320 l
Hitastig: 22-26°C
Búrstærð: 320 l
Hitastig: 22-26°C