ég er með Green metalic barb og hann fékk ég hjá tjörva beint úr flugi og hann dó á 2 degi ,hann varð svona blóð rauður á annari kinninni og munni og sinti svona á hlið og upp ,fór svona með straumnum ,réði ekki hvert hann fór.
reyndar fékk ég hjá honum tígrisbarba sem var slappur strax og dó um nótina ,en þar voru engin merki á honum eins og á metalic.
hvað gæti hafa valdið þessu .
saltaði búrið strax og ég var var við að metalic var eitthvað skrítin en það var of seint.
kveðja
Erling
mynd af fórnalambinu.
