Ætla mér að hafa 2 .170 ltr búr í rekkanum .Annað tviskipt og hitt heilt.
Allavega til að byrja með.
og hér er mynd af byrjunarstigi.

þá er búið að setja botnplötur. og búrin mátuð i rekkan.þá er bara að byrja að klæða.

þá er búið að klæða eitthvað af þessu.

fyrstu íbúarnir í 170 ltr verða Aulonocara ungfiskar.
2 stk.Aulonocara jacobfreibergi "eureka red"
1 stk.Aulonocara steveni "Usisya-Flavescent".
1 stk. Aulonocara orange blotch .
1 stk.AULONOCARA TANGERINE.
2 stk .AULONOCARA Red.
Neðri búr verða með Brúsknefja par i öðrum helmingnum.
Borley og Moorii seiði i hinum. myndir af framvindu rekkans kemur síðar.