Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Mér finnst yfirlitið yfir þræðina svo ljótt, allt of stór box utan um hvern þráð miðað við stærðina á letrinu.
Annað finnst mér svosem í lagi.
Sakna myndarinnar minnar þó, held að ég eigi hana ekki lengur
.... Nei, hvaða hvaða, avatar myndin er ekkert farinn! Keli, ertu að redda þessu öllu?
Annað finnst mér svosem í lagi.
Sakna myndarinnar minnar þó, held að ég eigi hana ekki lengur
.... Nei, hvaða hvaða, avatar myndin er ekkert farinn! Keli, ertu að redda þessu öllu?
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Ég var samt að pæla hvort það væri ekki hægt að fá gamla appelsínugula litinn aftur fyrir nöfnin á stjórnendunum? og kannski stækka myndina á forsíðunni..
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Rembingur reddaði öðru logoi, ég smellti því inn. Ég held að það sé fínt að hafa það frekar í minni kantinum, þá ýtir það ekki aðal contentinu niður síðuna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
en venst vonandi fljótt
Sammála þessu, þessi rauði litur er aðeins of athyglisjúkur
Sammála þessu, þessi rauði litur er aðeins of athyglisjúkur
Guðjón B wrote:Ég var samt að pæla hvort það væri ekki hægt að fá gamla appelsínugula litinn aftur fyrir nöfnin á stjórnendunum? og kannski stækka myndina á forsíðunni..
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Þetta venst fljótt, svona eins og þegar facebook er updateað verður allt brjál svo eftir viku er enginn að pæla í þessu
Minn fiskur étur þinn fisk!
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Hvað er að, þegar ekkert er að ?
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Það er nefnilega málið - það var hellingur af sem þurfti að laga. Fæst var mjög sýnilegt, en með því að hafa gömlu útgáfuna inni var ég að bjóða hökkurum að kíkja á netþjóninn sem fiskaspjall er á.Svavar wrote:Hvað er að, þegar ekkert er að ?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Þetta hlýtur að venjast
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
það hljóta flestir að geta lært á þetta fyrir rest
ég ættla allavegana að gefa þessu séns
Takk fyrir að nenna að leggja vinnu í þetta keli!!! eitthverjir hefðu eflaust bara farið í fílu ef það hefði verið hraunað svona yfir þá.
við höfum allavegana eitthvað að tala um á meðan
ég ættla allavegana að gefa þessu séns
Takk fyrir að nenna að leggja vinnu í þetta keli!!! eitthverjir hefðu eflaust bara farið í fílu ef það hefði verið hraunað svona yfir þá.
við höfum allavegana eitthvað að tala um á meðan
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Það er reindar tvent sem mig langar að spyrja um!!!
er hægt að hafa það aftur þannig að ef að það er póstað síðu (urli) að það opnist í nýjum glugga?
og er hægt að skýra "Póstastjóra" aftur Stjórnendur. ég les alltaf Lestarstjórar þegar ég er að renna framhjá þessu og þá líður mér eins og á leikskóla
annars er þetta allveg að koma hjá mér
er hægt að hafa það aftur þannig að ef að það er póstað síðu (urli) að það opnist í nýjum glugga?
og er hægt að skýra "Póstastjóra" aftur Stjórnendur. ég les alltaf Lestarstjórar þegar ég er að renna framhjá þessu og þá líður mér eins og á leikskóla
annars er þetta allveg að koma hjá mér
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
kunni betur við hitt er hægt að hafa litina á sjórnendum ljósari fer eithvað voðalega í taugarnar á mér svona æpandi rautt
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
simi7702916 og 4212916
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Mér finnst þetta bara mjög flott og auðvelt í notkun. Glæsó segji ég.
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Reddaði litnum á stjórnendum (administrator). Póststjórar (moderator) eru svo annar hópur, veit ekki hvað þeir ættu að heita annað?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Mér líst betur á þetta núna. Samt pirrandi að ég geti ekki log'að mig inn sem "gudjon b".. ég þarf að hafa ó-ið og ð-ið
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
"Guðjón B" er ekki það sama og "gudjon b" auðvitað getur þú ekki loggað þig inn undir báðum.Guðjón B wrote:Mér líst betur á þetta núna. Samt pirrandi að ég geti ekki log'að mig inn sem "gudjon b".. ég þarf að hafa ó-ið og ð-ið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
mikið betra þetta er að venjast
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
simi7702916 og 4212916
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Var þetta ekki öfugt, pósta stjórar voru ljósgulir en stjórnendur grænir ?, svo litast póstastjóra nöfnin ekki á forsíðunni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
allavega voru Vargur og keli með appelsínugul nöfn.
En nafnið mitt var grænt.
En nafnið mitt var grænt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Svona núna er Elma græn! Varst ekki í póststjóragrúbbunni, veit ekki af hverju.
Edit:
Póstur 5000!
Edit:
Póstur 5000!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Vargur og Keli appelsínugulir eins og var, Ásta orðin appelsínugul (var græn), Elma græn og allir aðrir stjórnendur ólitaðir eins og skítugur almúginn ?
neinei segi svona, þetta fer annars að fara að verða bærilegt, eitt sem mér finnst óþægilegt er að tími pósta t.d: (Sent inn: Laugardagur 11. Desember 2010 12:47) er núna alveg hægrijafnað en ekki vinstrijafnað eins og það var (finnst allavega að það hafi verið þannig)
neinei segi svona, þetta fer annars að fara að verða bærilegt, eitt sem mér finnst óþægilegt er að tími pósta t.d: (Sent inn: Laugardagur 11. Desember 2010 12:47) er núna alveg hægrijafnað en ekki vinstrijafnað eins og það var (finnst allavega að það hafi verið þannig)
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Ásta er stjórnandi, sem er levelið fyrir ofan póststjóra og því ræður það. Svo eru til tvær tegundir af póststjórum, þeir sem ráða á öllum spjöllum (grænir), og svo þeir sem ráða bara á ákveðnum spjöllum.Andri Pogo wrote:Vargur og Keli appelsínugulir eins og var, Ásta orðin appelsínugul (var græn), Elma græn og allir aðrir stjórnendur ólitaðir eins og skítugur almúginn ?
neinei segi svona, þetta fer annars að fara að verða bærilegt, eitt sem mér finnst óþægilegt er að tími pósta t.d: (Sent inn: Laugardagur 11. Desember 2010 12:47) er núna alveg hægrijafnað en ekki vinstrijafnað eins og það var (finnst allavega að það hafi verið þannig)
Mér þætti reyndar alveg eðlilegt að t.d. þú og hugsanlega einhverjir fleiri fengju völd til að vera póststjórar á öllum spjöllum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Gerum alla póststjóra græna og leyfum þeim að ráða á öllum spjöllum.
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
nei en ég gat það áðurkeli wrote:"Guðjón B" er ekki það sama og "gudjon b" auðvitað getur þú ekki loggað þig inn undir báðum.Guðjón B wrote:Mér líst betur á þetta núna. Samt pirrandi að ég geti ekki log'að mig inn sem "gudjon b".. ég þarf að hafa ó-ið og ð-ið
...annars er spjallið orðið nokkuð notalegt núna
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
flott bara
svartur bakrunnur fer tho betur med augun.
svartur bakrunnur fer tho betur med augun.
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Mér finnst þetta bara mjög flott eins og þetta er núna, gæti ekki verið ánægðari með þessa útkomu hjá þér keli og þú færð strik í mínum bókum fyrir þetta því þetta lýtur mjög vel út.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
ég var bara að velta því fyrir mér hvort það væri einhver sem er enn ósáttu við breytinguna.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
eina sem mér finnst truflandi við þetta núna er þetta hérna fyrir neðan. quick replay draslið
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Farðu bara að nota það og þá venst það
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L