Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 02 May 2010, 00:00
Froskarnir kominir ofaní
þeir eru rosa sáttir synda bringusund útum allt að skoða
Minn fiskur étur þinn fisk!
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 21 Sep 2010, 18:29
Jæja var að bæta við íbualistann aðeins áðann og klára svo að bæta í á morgunn fyrir veturinn.
Langar að gamni mínu að reyna telja upp íbúana sem eru í tjörnini núna:
2x Long fin Pangaseus
4x full vaxta Óskarar
2x Gibbar í fullri stærð
1x Pleggi í fullri stærð
1x Yellow lab
1x Kingzie
2x Afrískir Klófroskar stærð við stórt rautt epli
3x Brown catfish
1x Wels Catfish
1x Walking Catfish
Sirka 20x Koiar og gullfiskar
Svo er slatti af eh bössum og örðuvísi tjarnarfiskum sem ég veit ekki hvað heita né hvað eru margir eftir. Og er ég pott þétt að gleyma einhverju merkilegu.
Á morgunn er ég svo að fara með 5x Stóra Pangaseusa og einn frekar stórann plegga.
Minn fiskur étur þinn fisk!
pjakkur007
Posts: 311 Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:
Post
by pjakkur007 » 21 Sep 2010, 18:32
hvernig væri að fara að koma með nýjar myndir
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 21 Sep 2010, 18:43
Efast um að það koma myndir bráðum, örugglega bara næsta vor, hún er svo skítug það sést varla í fiskana
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 21 Sep 2010, 19:11
Hvenær á að bjóða fólki að koma og skoða ?
4x full vaxta Óskarar
2x Gibbar í fullri stærð
1x Pleggi í fullri stærð
þarna varð ég spenntur þar sem ég hef séð þessa fiska stóra
óskar um 50 cm
Gibbi um 80 cm
Pleggi um 90 cm
ertu með þá í þessum stærðum ?
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 21 Sep 2010, 19:59
Æ Gummi haha, ætli Gibbarnir séu ekki um 40 cm ekki með sporð og óskararnir um 30 cm ekki með sporð
Minn fiskur étur þinn fisk!
maria169
Posts: 103 Joined: 13 Feb 2010, 18:09
Post
by maria169 » 21 Sep 2010, 23:18
Vá þetta verð ég að fá að sjá
one day mun ég vera með svona inní húsinu mínu hehe
þegar ég verð rík..mmm
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 22 Sep 2010, 22:43
Fór áðann með 5 Stóra Pangasiusa uppí tjörn, Sá að óskararnir voru hressir að synda útum allt, þannig ég á líklegast 7 stærstu Pangasiusana á íslandi, verður forvitnilegt hvað þeir verða stórir næsta sumar. Kannski ég hendi upp eh Metal halide lýsingu yfir tjörnina og tek nokkrar myndir, aldrei að vita.
Minn fiskur étur þinn fisk!
eddi
Posts: 117 Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi
Post
by eddi » 22 Sep 2010, 23:44
það væri gaman að sjá myndir af fiskonum
Kv:Eddi
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 23 Sep 2010, 18:21
Mér líst mjög vel á þetta monster þema! MH lýsing væri snilld.. og myndir líka!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 09 Dec 2010, 12:55
Ætla prófa pína ykkur smá og segja að tjörnin er svo ógeðslega kristaltær, ætli maður reyni að taka myndir á morgunn eða um helgina ;D
Minn fiskur étur þinn fisk!
Monzi
Posts: 61 Joined: 17 Sep 2010, 01:33
Post
by Monzi » 09 Dec 2010, 15:27
Nice tjörn er á óska listanum
Er kuldinn ekkert vesen ?
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 09 Dec 2010, 21:15
Ekki hjá mér nei
Minn fiskur étur þinn fisk!
Monzi
Posts: 61 Joined: 17 Sep 2010, 01:33
Post
by Monzi » 09 Dec 2010, 21:36
Hver er hitinn annars í svona tjörn kannski meðal max og min ?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 09 Dec 2010, 21:48
Monzi wrote: Hver er hitinn annars í svona tjörn kannski meðal max og min ?
Fer augljóslega eftir hitanum úti og stærð tjarnarinnar. Lítil tjörn fylgir öllum sveiflum úti.
Arnar er með heitt rennsli í tjörnina þannig að hún er heit.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 10 Dec 2010, 01:53
Hún er svona á veturna 19-23 gráður dettur í 12-18 gráður þegar það er mikið frost og mikið rok.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Monzi
Posts: 61 Joined: 17 Sep 2010, 01:33
Post
by Monzi » 10 Dec 2010, 18:52
Ok ég var bara að spá hvað maður kæmist upp með að láta í svona tjörn. koma svo og skella inn myndum
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 11 Dec 2010, 00:17
Ef þú hefur nóg af heitu vatni eins og ég þá getur ekkert stoppað mann með íbúalista ef hún er nógu stór, annars geturu bara verið með basic tjarnafiska, koi, gullfiska, styrjur OFL
Minn fiskur étur þinn fisk!
Bambusrækjan
Posts: 443 Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík
Post
by Bambusrækjan » 11 Dec 2010, 12:14
Er engin hætta að mávar tæmi svona tjarnir ?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 11 Dec 2010, 12:50
Bambusrækjan wrote: Er engin hætta að mávar tæmi svona tjarnir ?
Jú, einhver
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 12 Dec 2010, 14:55