Skiptum úr Malawi, segi betur frá því þegar ég hef tíma.
Myndir og íbúar í snatri þó;
Íbúar;
4x Blue Skallar
2x Electric Blue Ramirezi
2x Apistogramma Agassizi
3x Killifish Gardneri
2x Killifish australe
2x Otocinclus Affinis
9x Cardinal Tetra
4x SAE
5x Ancitstrus
265l Gróðurbúr Gunna & Ástu
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
265l Gróðurbúr Gunna & Ástu
Last edited by guns on 13 Dec 2010, 17:59, edited 3 times in total.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: 265l Gróðurbúr Gunna & Ástu
Myndirnar koma ekki inn, það geta ekki verið íslenskir stafir í linknum annars virkar þetta ekki.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: 265l Gróðurbúr Gunna & Ástu
Lagað í snatri, takk fyrir.Agnes Helga wrote:Myndirnar koma ekki inn, það geta ekki verið íslenskir stafir í linknum annars virkar þetta ekki.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: 265l Gróðurbúr Gunna & Ástu
Æðislegt búr
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: 265l Gróðurbúr Gunna & Ástu
Andri Pogo wrote:þú hefur fengið þér bláu skalana, góður
Jebbs ég var alveg sökker fyrir þeim. Mikið af öðrum flottum skölum í Dýraríkinu samt, en þessir voru alveg toppurinn.
Re: 265l Gróðurbúr Gunna & Ástu
Þurfum að selja búrið vegna flutninga