Íbúar eru:
Kribbar x 5
Firemouth x 2
Aureus x 2
Zebra danio x 3
Cardinal x 3
Black Neon x 3
White Cloud x 3
Ancistrus x 2
Espes rasbora x 2
Endler x 9
Kúlí áll x 1
Tunnudælan sem ég nota er Eheim 2224 og hún er vægast sagt að svínvirka.
Myndirnar eru teknar í flýti en ég tek betri seinna.
Veit ekki hvort það sést en steinnin sem er í miðjuni myndar hæðarmismun í mölinni. Semsagt fyrir framan steinin er meira dýpi. Virkar eins og steinnin sé í beinu framhaldi af mölinni fyrir aftan

Framtíðarplön er t.d. að búa til klettabelti á glerið á hliðini. Ég hugsa að ég hafi það c.a. fyrir miðju. Mig langar að búa til hella og sillur úr annaðhvort grófri hvítri möl eða smáum hvítum steinum. Er ekki best að nota aqua safe sílíkon til þess að líma þá saman?
Svo er auðvitað plaið líka að fækka gervigróðri og setja í staðin lifandi (þegar afleggjarar fara að vaxa hjá mér).