Ég veit nú ekki alveg kynin á 3 skölunum mínum sem ég á, það er erfitt að vita en einn þeirra er alltaf að elta einn annan þeirra en lætur hinn í friði .. er hann bara að leika sér eða er fjölgun að fara í gang?
Ég hækkaði hitann í ca 26-27°C í gær eftir að ég þreif búrið .. á ég að hafa 28°C eða?
Endilega látið mig vita hvað ég get gert til að hjálpa, hef aldrei fengið hrygningu áður og langar svo að sjá
Skalar að fjölga sér
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Skalar að fjölga sér
Þegar það er oddatala á skölum para sig oftast 2 og leggja þann þrjiða í einelti. Fiskar leika sér ekkert sérstaklega held ég. Eru þeir ekki litlir í 60 L?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Skalar að fjölga sér
Þeir eru í minni kanntinum, er eiginlega nýbúin að fá þá, það er semsagt minnsti fiskurinn sem er svartu rsem er eitthvað að elta stærri fisk sem er svartur með röndum og þeir eru ekkert mikið að skipta sér að stærsta sem er hvítur, gulur og gylltur (geðveikur) var nú að vona að hann og tiger woods myndu para sig saman eða Gucci (litaði guli) með Basiliku (svarta) eða Tiger Woods