Avatar logo anda nánast öllum!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Avatar logo anda nánast öllum!

Post by Atli »

Ég var að leita mér að nýju avatar á netinu og fann þetta hérna, þetta er saman safn af litlum myndum af nánast öllum hellstu fiskum, en ég segji ekki allveg öllum

http://members.aol.com/tdlay3/tw/main.html
Tommy's Aquatic Images

Ég varð að vísu að minka langhliðina á myndinni í 100 pixla svo að ég geti notað það hérna.... svo er bara að senda hana inn og hafa gaman að því að skrifa...

Ef einhverjir eru í vandræðum með að gera þetta þá get ég leiðbeint þeim í gengum það að minka myndirnar.

Einfallt! - Njótið

PS. ef að það kemur "AOL error eitthvað" þá þarf bara að ýta á F5 eða Refresh (IE) / Reload (Firefox).
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Post Reply