Hugmyndir af Malawi búri

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
ragz
Posts: 84
Joined: 16 Oct 2006, 15:18

Hugmyndir af Malawi búri

Post by ragz »

Sæl öll

ég er að fara að setja upp 250l. Akvastabil búr strax eftir áramót.. ég bara get ekki ákveðið hvað á að fara í það! Langar að sérpanta eitthvað spennandi úr Malawi vatni, eitthvað sem er ekki algengt hérna. Einhver sem lumar á einhverjum góðum hugmyndum? Hafði hugsað mér að hafa eitthvað skemmtilegt og litríkt combo, svona 3 tegundir kannski. Er samt opinn fyrir öllu sniðugu!

Er með eitt 180l. búr sem er með Yellow lab og Maingano þannig að þeir koma ekki til greina í þetta búr :)

Hvernig yrði drauma malawi búrið þitt?
Post Reply