Nýr íbúi. Bláhákarl
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nýr íbúi. Bláhákarl
ég keypti mér í dag blá hákarl og var að vellta fyrir mér hvort þeir myndu ekki bara éta þennan týpíska fiskamat . ætti ég að gefa þeim eitthvað stærra.
og svo er hann svoldið stressaður greyið þegar ég kem að búrinu þá syndir hann um búrið eins og hann sé með skrattan á hælunum en róast svo fljótt eftir það.
er þeir eitthvað stressaðir svona fyrst?
og svo er hann svoldið stressaður greyið þegar ég kem að búrinu þá syndir hann um búrið eins og hann sé með skrattan á hælunum en róast svo fljótt eftir það.
er þeir eitthvað stressaðir svona fyrst?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýr íbúi. Bláhákarl
þetta eru frekar hyper fiskar yfir höfuð, ég geri ráð fyrir að þú ert að tala um pangasius hypothalamus.
þeir éta frekar af botninum en af yfirborðinu, veit ekki hvort flögur myndu ganga til lengdar.
Myndi ath með gott fóður sem sekkur.
Bara hafa nógu stórt búr fyrir hann, þessir fiskar verða 30cm+, þurfa mikið sundpláss og verða stressaðir og klessa mikið á glerið í litlum búrum.
þeir éta frekar af botninum en af yfirborðinu, veit ekki hvort flögur myndu ganga til lengdar.
Myndi ath með gott fóður sem sekkur.
Bara hafa nógu stórt búr fyrir hann, þessir fiskar verða 30cm+, þurfa mikið sundpláss og verða stressaðir og klessa mikið á glerið í litlum búrum.
Re: Nýr íbúi. Bláhákarl
já ég er með hann í minna búrinu mínu og hef tekið eftir því að hann er svoldið miki' fyrir að klessa á greyið
Re: Nýr íbúi. Bláhákarl
´hann er í 70 l búri svo á ég annað 125 l búr.
svo er planið að fá sér stærra í framtíðinni
svo er planið að fá sér stærra í framtíðinni
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýr íbúi. Bláhákarl
þessir fiskar hafa ekkert að gera í 70L búri nema kannski rétt meðan þeir eru til sölu í búðunum.
Myndi setja hann sem fyrst í 125L búrið, hann gæti verið þar í nokkra mánuði kannski.
Myndi setja hann sem fyrst í 125L búrið, hann gæti verið þar í nokkra mánuði kannski.
Re: Nýr íbúi. Bláhákarl
heyrðu nú er kvikindið farið að éta svo mikið. ég brýt niður svona töflur og hendi þeim ofan í búrið og hann hámar þár í sig og gleypir þær í heilu bara. svo eru þær svoldið harðar og ég var að vellta fyrir mér hvort það er ekki til eitthver mýkri matur sem ég get gefið honum því það sést hvað maginn á honum er troðinn og það standa svona oddhvassir hlutar af töflunni úr maganum á honum (ekki í gegnum magan samt bara það mikið að ég sé nákvæmlega hvað hann er búinn að éta mikið)
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýr íbúi. Bláhákarl
rækjur þá sem ég á í frystinum eða lifandi rækjur
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýr íbúi. Bláhákarl
lifandi er í lagi líka
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: