Það er sagt að þær beri seiðin í 22-26 daga .. ég fékk mína "bomm", verður gotraufin áberandi svört þegar hún er við það að fara að gjóta? er með dælu í búrinu og vil forða henni í burtu fyrir got!
Ég sé líka að maginn er ekki alveg fullur en samt er hann í þykkari kanntinum en það er enn bil aftast (eins og það sé meira pláss)
Gúbbí
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Gúbbí
er guppy kerlan min seiðafull?
hvað er hún í stóru búri og eru aðrir fiskar með henni í búri?
af hverju viltu forða henni úr búrinu af því að það er dæla í búrinu?
þegar það er stutt í got þá eru þær með mikinn maga en maginn verður flatur, ekki samt eins og hún sé mjó.
bletturinn (gravid spot) verður líka stærri og dekkri eftir því sem styttist í gotið.
þessi mynd sýnir þetta mjög vel
og hérna er mjög stutt í got
mynd
hvað er hún í stóru búri og eru aðrir fiskar með henni í búri?
af hverju viltu forða henni úr búrinu af því að það er dæla í búrinu?
þegar það er stutt í got þá eru þær með mikinn maga en maginn verður flatur, ekki samt eins og hún sé mjó.
bletturinn (gravid spot) verður líka stærri og dekkri eftir því sem styttist í gotið.
þessi mynd sýnir þetta mjög vel
og hérna er mjög stutt í got
mynd
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Gúbbí
hún er búin að vera svona í ca. viku .. og það er mikið dekkra, en oft fer dökki bletturinn smá um morguninn og kemur svo aftur, eins og það hafi bara verið skítur :/
það eru samt engin seiði að koma .. hún er með öðrum í 30L búri, tók hana úr 60L búriinu og skipti gullfiskunum út , það var svo einmanalegt svona litlir og fáir í 60L búri
það eru samt engin seiði að koma .. hún er með öðrum í 30L búri, tók hana úr 60L búriinu og skipti gullfiskunum út , það var svo einmanalegt svona litlir og fáir í 60L búri