Set inn fleira með tíð og tíma. Eins og menn vita þá er Regnboginn í uppáhaldi hjá mér.
Myndir til að byrja með.
Þessi er nú orðin svoldið uppáhald hjá mér Glossolepis wanamensis. Búin að rækta undan honum.
Hér er svo Melanotaenia boesemani sem er mjög flottur fiskur þegar hann verður stór
Svo er það þessi
Hér er önnur mynd af búrinu
Last edited by Rembingur on 27 Feb 2011, 22:47, edited 4 times in total.
[quote="diddi"]Alveg geggjað búr, finnst svo flott að hafa ekki svona hornasamskeyti á búrinu.[/quote
já sammála kemur vel út það eru ekki mörg búr í þessari stærð hér á landi svona.
240 lítra búr sem ég var að breyta
Setti svartan bakgrunn
Svartan sand og rót með gróðri
Svo eitthvað af svörtu grjóti og gróður
Svo vatnið sem er grátt eins og oftast þegar maður setur upp nýtt búr
Svo verða Hi Utsuri Swordtail sverðdragar í búrinu sem ég hef verið að rækta.
Last edited by Rembingur on 07 Mar 2011, 19:33, edited 2 times in total.
[quote="prien"]Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu [/quote
Já takk fyrir það. En hvernig er það á ekki að koma með myndir af stóra búrinu sem þú ert að setja upp.
prien wrote:Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu [/quote
Já takk fyrir það. En hvernig er það á ekki að koma með myndir af stóra búrinu sem þú ert að setja upp.
Það munu koma myndir, veit ekki allveg hvenær.
Er enn að bíða eftir búnaði í það sem ég pantaði að utan.