jæja núna langar mig til að sýna búrin mín
180 L juwel rio búr með orginal dælubúnaði og ljósi, stendur á 3 IKEA náttborðum sem veita afskaplega gott skúffupláss
íbúalisti:
2 convict pör
Jack dempsey par
ancistru kall
220 L heimasmíðað búr sem ég keypti og föndraði ljós og lok á. með rena xp2 dælu
íbúar:
black belt par og firemouth par frá Andro pogo
stór pleggi
2 gullfiskar
4 gúbbí
ancistru kerla
30 L heimasmíðað seyðabúr
búrin mín (hrefnah)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: búrin mín (hrefnah)
180L búrið er flott, þó að ég sé hrifnari af meira "náttúrulegri" upsetningu.
Kastalinn er flottur.
en í sambandið við 220L búrið, eru gubbyfiskarnir þarna ofaní sem fóður?
220L er frekar lítið fyrir stórt par af Black belt og einnig par af Fire mouth.
Annað hvort parið á mjög líklega eftir að stúta gullfiskunum.
En mér dettur helst í hug að það verði Bb parið sem á eftir að gera það.
Kastalinn er flottur.
en í sambandið við 220L búrið, eru gubbyfiskarnir þarna ofaní sem fóður?
220L er frekar lítið fyrir stórt par af Black belt og einnig par af Fire mouth.
Annað hvort parið á mjög líklega eftir að stúta gullfiskunum.
En mér dettur helst í hug að það verði Bb parið sem á eftir að gera það.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: búrin mín (hrefnah)
gaman að sjá loksins myndir
ég myndi stytta aðeins innsogsrörið á tunnudælunni þannig að það liggi ekki alveg við mölina, gæti sogað möl og sand í dæluna.
ég myndi stytta aðeins innsogsrörið á tunnudælunni þannig að það liggi ekki alveg við mölina, gæti sogað möl og sand í dæluna.
Re: búrin mín (hrefnah)
takk fyrir ég var búin að setja grænt í 180 L búrið en convictarnir rústuðu því var ekkert fallegt...
veistu um einhvern gróður sem virkar með convict?
já búrið er helst til lítið þarf að stækka það sérstaklega þar sem firemoutharnir eru að gera sig líklega til að hrygna
firemouth parið hefur alveg látið gullfiskana og gúbbíana vera
black belt parið er ný komið við sjáum til hvað þeir gera hafa látið bæði gull og gúbbi vera hingað til vonandi heldur það áfram þannig ég fylgist vel með og bjarga þeim ef ég get...
veistu um einhvern gróður sem virkar með convict?
já búrið er helst til lítið þarf að stækka það sérstaklega þar sem firemoutharnir eru að gera sig líklega til að hrygna
firemouth parið hefur alveg látið gullfiskana og gúbbíana vera
black belt parið er ný komið við sjáum til hvað þeir gera hafa látið bæði gull og gúbbi vera hingað til vonandi heldur það áfram þannig ég fylgist vel með og bjarga þeim ef ég get...
Re: búrin mín (hrefnah)
Andri Pogo wrote:gaman að sjá loksins myndir
ég myndi stytta aðeins innsogsrörið á tunnudælunni þannig að það liggi ekki alveg við mölina, gæti sogað möl og sand í dæluna.
takk fyrir ábendinguna ég geri það
ég tók seyðin uppúr í dag bæði convict og JD. við það róaðist búrið svakalega
litlu convict óþokkarnir eru aftur á móti búnir að borða nokkur JD sem eru bara sprikklarar en þau verða þá í versta falli fóður fyrir þau
hefði kannski betur bara tekið convictana og leyft JD að vera...
Re: búrin mín (hrefnah)
Jack Dempsey kerlan áður en hún hrigndi (á samt ekki mjög góða myndavél)
Re: búrin mín (hrefnah)
Get ég fengið bara Jack Dempsey kerluna?
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: búrin mín (hrefnah)
Þráður síðan 2010 og ekki auglýsing?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr