mér finnst þetta akkurat vera liturinn, áferðin og stærðin á ál, ansi stór reyndar en það hvarflaði ekki að mér að þetta væri eitthvað annað þegar þú sýndir þessa mynd fyrst.
Já, þeir geta verið ansi stórir stundum. Langa er með meiri ugga en állinn, og öðruvisi á litinn fannst mér á googlinu. Þessi tiltekni áll er samt svolítið í stærri kantinum. (ég segji áll )
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Úff, örugglega vel slímugir fengum oft ála þegar við vorum að veiða og það er svo erfitt að ná þessu kvikindum af önglinum Hundunum fannst þessi fiskur líka alltaf eitthvað skrýtinn Flott mynd af frændunum
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr