Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Rodor »

Hvaða fisk teljið þið að selurinn sé að éta?

Image

Ég tel það vera ál, en frændi minn taldi þetta vera of svert fyrir ál og að þetta gæti verið langa.


Image

Hann hafði þá ekki séð þessa mynd.
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Ási »

ég myndi halda a tetta vaeri áll kannski ný komin úr ánni tá verà sumir fiskar graenir eda einhvernveginn
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Agnes Helga »

í hvaða á er þetta tekið?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Rodor »

Þetta er tekið í Elliðaárvogi.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Andri Pogo »

mér finnst þetta akkurat vera liturinn, áferðin og stærðin á ál, ansi stór reyndar en það hvarflaði ekki að mér að þetta væri eitthvað annað þegar þú sýndir þessa mynd fyrst.
-Andri
695-4495

Image
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Nielsen »

fullorðinn kvk áll á leið suður í höf
(eða kannski ekki lengur) ;)
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Agnes Helga »

Já, þeir geta verið ansi stórir stundum. Langa er með meiri ugga en állinn, og öðruvisi á litinn fannst mér á googlinu. Þessi tiltekni áll er samt svolítið í stærri kantinum. (ég segji áll :) )
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by ellixx »

áll ekki spurning.

ein skemtileg af frændunum eftir fyrstu vitjun í álagildruna fyrir vestan.

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Agnes Helga »

Úff, örugglega vel slímugir ;) fengum oft ála þegar við vorum að veiða og það er svo erfitt að ná þessu kvikindum af önglinum :P Hundunum fannst þessi fiskur líka alltaf eitthvað skrýtinn :D Flott mynd af frændunum :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Post by Jakob »

Er þetta ekki bara Anguilla Anguilla?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply