Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 40
- Joined: 19 Oct 2010, 19:45
- Location: Gamli Vesturbærinn
Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Er að setja nýtt búr upp og það eina sem vantar í það eru straumdælur. Hvaða straumdælu mælið þið með?
Re: Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Rena flow eru fínar og góðu verði.
Maxi-jet eru líka góðar en frekar dýrar.
Maxi-jet eru líka góðar en frekar dýrar.
-
- Posts: 40
- Joined: 19 Oct 2010, 19:45
- Location: Gamli Vesturbærinn
Re: Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Var einmitt að skoða Rena Flow en það virðist enginn vera með þetta út í Bretlandi, og ekkert stendur um þær á heimasíðu Rena heldur.
Er í lagi að nota powerhead fyrir sjávarbúr, í ferskvatnsbúr?
Er í lagi að nota powerhead fyrir sjávarbúr, í ferskvatnsbúr?
Re: Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Aquaclear frá hagen eru mjög góðir og fást í bretlandi til í mörgum stærðum, hér t.d einn á ebay í bretlandi
http://cgi.ebay.co.uk/HAGEN-AQUACLEAR-5 ... 2e9fd8bfec
http://cgi.ebay.co.uk/HAGEN-AQUACLEAR-5 ... 2e9fd8bfec
Re: Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Í góðu lagi eru flestir ef ekki allir gerðir fyrir bæði salt og ferkstvatn.Orientalis wrote:Var einmitt að skoða Rena Flow en það virðist enginn vera með þetta út í Bretlandi, og ekkert stendur um þær á heimasíðu Rena heldur.
Er í lagi að nota powerhead fyrir sjávarbúr, í ferskvatnsbúr?
-
- Posts: 40
- Joined: 19 Oct 2010, 19:45
- Location: Gamli Vesturbærinn
Re: Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Takk fyrir svörin,
Ég er með eina spurningu enn; hvaða filterefni frá RENA ætti ég að fá mér og hvað mikið af hverju? (Er með Rena Filstar XP4)
Ég er með eina spurningu enn; hvaða filterefni frá RENA ætti ég að fá mér og hvað mikið af hverju? (Er með Rena Filstar XP4)
Re: Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Maxijet er dýrt rusl.
Mín reynsla.
Aquamedic---->Eheim
Mín reynsla.
Aquamedic---->Eheim
Re: Straumdælur í ferskvatnsbúr?
Ég verð að vera ósamála Úlla, Maxi-jet eru að mínu mati frábærar straumdælur í ferskvatnsbúr. Ég er búinn að vera með nokkrar 600 0g 1200í mörg ár og ENGIN þeirra bilað hingað til, reyndar hef ég heyrt af einhverjum dælum sem hafa gefið sig í sjávarbúrum. Ókosturinn er samt verðið (allavega hér á landi).
Ég er líka búinn að vera með Rena í nokkurn tíma og hún hefur ekki klikkað enn og er líklega ódýrasta straumdælan á landinu.
Varðandi filterfnið í Rena XP4 þá er gerð filterefnis ekki aðalmálið, frekar að hafa eitthvað í öllum hólfum.
Sjálfur er ég með grófan svamp (2 stk. 30ppm) í neðsta hólfinu, keramik hringi eða sambærilegt) í næstu tveim hólfum og svo í efsta hólfinu fínan svamp (2 stk. 20ppm) og Rena filt ofan á þeim.
Ég er líka búinn að vera með Rena í nokkurn tíma og hún hefur ekki klikkað enn og er líklega ódýrasta straumdælan á landinu.
Varðandi filterfnið í Rena XP4 þá er gerð filterefnis ekki aðalmálið, frekar að hafa eitthvað í öllum hólfum.
Sjálfur er ég með grófan svamp (2 stk. 30ppm) í neðsta hólfinu, keramik hringi eða sambærilegt) í næstu tveim hólfum og svo í efsta hólfinu fínan svamp (2 stk. 20ppm) og Rena filt ofan á þeim.