Ég tók áðan eftir litlum kúlum undir nokkrum burknablöðum hjá mér. Kúlurnar virðast vera glærar og er hver og ein kúla þakin örsmáum appelsínugulum kúlum (hrognum?).
Veit einhver hérna hvað þetta gæti verið?
Kv, Andri
Skrítnar kúlur undir burknablöðum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skrítnar kúlur undir burknablöðum
- Attachments
-
- IMG_3145.JPG (178.29 KiB) Viewed 3583 times
Re: Skrítnar kúlur undir burknablöðum
Þetta eru líklega bara "fræ" (gró?).
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Skrítnar kúlur undir burknablöðum
mikið rétt, ég man ekki hvað þessir blettir nákvæmlega kallast eða gera en þetta er tengt æxlun/fjölgun eða hvað það nú kallast þegar plöntur fjölga sér 
