en ég var að fá mér stærra búr fyrir gullfiskinn minn og keypti nýjan fyrir bróðir minn líka, búrið er núna
búið að standa í 3 vikur og fiskarnir hafa það fínt þeir eru með loftdælu og eina plast plöntu,
en svo koma spurningarnar, er eðlilegt að þeir liggi hreyfingar lausir á botninum í tíma og tíma??
sofa fiskar eitthvað hehe??
sá minni er líka búin að liggja inn í plöntunni stundum en svo syndir hann sprækur þess á milli,
en núna held ég að sá nýji sé kominn með hvítbletta veikina, ég saltaði búrið eins og stendur í þræðinum
hérna um veikina og ætla að vona að það lagist. Er eitthvað meira sem ég þarf að vara mig á??
vonandi er þetta aulalegustu spurningar sem þið hafið lesið en maður verður að spurja til að fá svör

Ein mynd af búrinu í mjög lélegum gæðum, bara svo þið getið séð hvernig það lítur út.
