Eg hef verið að velta fyrir mér að smíða mér stæðu af búrum þau ættu að vera 120 x 40 h 40 b X3 ég held að það komi út í 180-200l hvert búr. hvernig væri best að ræsta þau er nóg að vera bara með góðan powerhead í hverju búri. eg hef alldrey verið með sump áður og eg eiginlega veit ekki til hvers hann er notaður

tilgangur stæðunar væri ræktun eða tilraunir til. eg er frekar grænn um þessi mál en hef þó lesið mig til nógu mikið til að geta þóst vita hvað eg er að tala um. það sem eg vildi vita er á hvaða tegundum væri best að byrja þá er eg aðalega að spá í fiskum sem hrygna en ekki fiska sem geima hrognin í munnunum(i dun think there smart enough) eg er hreinlega ekki viss með erviðleika að para fiska saman að sökum reynsluleysis væri eg betur settur að gera 2x 300l búr og hafa seiða og privacy para búr sér. takmarka eg mig svakalega við smærri fiska með þessari stærð búra sem eg nefndi fyrst.
ég er nú þegar með 450l búr í stofuni hjá mér og hef átt fiska áður en alldrey spáð í þessum hluta hobbysinss. Mange tak gunnarig
