einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

fiskabúrið mitt er 100l einhverjar hugmyndir hvaða fiska ég ætti að hafa í búrinu?
er að pæla um að hafa gróður búr enn er ekki viss ?
bara segja mér hvaða fiska ég get haf og fjölda :)
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Elma »

hvað hefuru áhuga á að hafa í því?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

bara einhverja rólega fiska eða eitthvað í þeim hluta
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Elma »

gætir haft Endler, þeir eru litlir en fallegir.
Eða hóp af Neon regnbogum (10stk.)
corydoras
gætir haft sverðdragara
eða platy, margir fallegir platy til
gætir haft cardinal tetrur og einhverjar fleiri tetru tegundir
flott að hafa hóp af tetrum í einföldu búri
gætir haft hóp af Zebra danio
þeir eru alltaf á ferðinni, mikið líf í þeim.

og ég gæti talið upp margt fleira
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

ok enn ég ekki mikið fyrir got fiskum . enn eru einhverjir svona fiskar sem er ekki erfitt að fjölga
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Andri Pogo »

Kribbapar og einhverja smáfiskatorfu með
-Andri
695-4495

Image
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

Hvad margar neón tetrur ma eg vera med kribbapari og hvad ma eg vera med margar anclareis med?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

Og med hvada grodri maeli tid med ?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

ég er búin að ákveða að hafa 1-2 kribbapör í búrinu og 6-14 neon tetrur og 1-2 ancistrur
en hvaða uppsetningu er svona náttúrulegust?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Agnes Helga »

Mæli bara með einu pari í þessa stærð af búri, þau eru svo ansi agressív á hvort annað þegar þau með hrogn eða seiði.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

Ok takk Fyrir god svor eg kem Heim 11
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Agnes Helga »

Ég er með svolítinn gróður, rót sem passar í búrið, kókoshnetuhella og smá grjót í mínu 220 L (sem er minnsta búrið á heimilinu núna, sem er með kribbakerlu held ég) Annars gerir maður búrið bara eins og manni finnst fallegt, en ég persónulega kýs náttúrulegt umhverfi og er aðeins með lifandi gróður, steina úr náttúrunni og þannig háttar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: einhverjar hugmyndir fyrir fiskabúrið mitt

Post by Ási »

já mér finnst líka fallegasta búrid sem er náttúrulegast
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Post Reply