fiskabúrið mitt er 100l einhverjar hugmyndir hvaða fiska ég ætti að hafa í búrinu?
er að pæla um að hafa gróður búr enn er ekki viss ?
bara segja mér hvaða fiska ég get haf og fjölda
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
gætir haft Endler, þeir eru litlir en fallegir.
Eða hóp af Neon regnbogum (10stk.)
corydoras
gætir haft sverðdragara
eða platy, margir fallegir platy til
gætir haft cardinal tetrur og einhverjar fleiri tetru tegundir
flott að hafa hóp af tetrum í einföldu búri
gætir haft hóp af Zebra danio
þeir eru alltaf á ferðinni, mikið líf í þeim.
og ég gæti talið upp margt fleira
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ég er með svolítinn gróður, rót sem passar í búrið, kókoshnetuhella og smá grjót í mínu 220 L (sem er minnsta búrið á heimilinu núna, sem er með kribbakerlu held ég) Annars gerir maður búrið bara eins og manni finnst fallegt, en ég persónulega kýs náttúrulegt umhverfi og er aðeins með lifandi gróður, steina úr náttúrunni og þannig háttar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr