seiðabúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

seiðabúr

Post by igol89 »

Þá er gubbý kellan stútfull og við það að koma með seiði. Ég er með 75L aðalbúr og annað 20L sem mig langar að nota sem uppeldisbúr fyrir seiðin og mig langar að vita hvað er það nauðsynlegasta sem þarf í svona. Er alveg lífsnauðsinlegt fyrir þessi kríla að hafa hitara og dælu?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: seiðabúr

Post by Vargur »

20 lítrar duga ekki lengi sem uppeldirbúr en þó er hægt að ala seiðin eitthvað þangað til hægt er að setja þau í aðalbúrið.
Dæla er nauðsynleg í þetta lítið búr og hitari þannig að hægt sé að halda búrinu yfir 24° svo seiðin vaxi eitthvað.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: seiðabúr

Post by igol89 »

takk fyrir svarið. hvar get ég fengið dælu og hitara fyrir svona lítið búr?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: seiðabúr

Post by Elma »

Vargurinn á kannski til hlutina sem þig vantar :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply