Ég var að spá í að fá mér convict par í búrið mitt. Ég er með skeljasand , ætti ég að skipta því út?
Ég hef lesið að harkan hjá þeim er : 9-20.
Gæti það gengið
Convict
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Convict
Var með Convicta í búri með skeljasandi fyrir talsverðu síðan, og það gekk vel.