Fiskabúr tunnudæla skjaldbaka til sölu
Er með til sölu 180 lítra verksmiðjugert fiskabúr, það fylgir standur undir búrinu úr tréi, RENA tunnudæla sem dælir öllu búrinu 4 sinnum á klst í gegnum sig.... Skjaldbaka getur fylgt með ef þið viljið. En með því skilyrði að það fer ekki önnur baka með henni í þetta búr... svo er sérsmíðað land ofan á búrið úr plexi-gleri líka sem fylgir ef bakan fer með þar að segja... það er ljósastæði fyrir 2 ljós í lokinu á búrinu, lokið er svart og svo er svart neðan við botninn líka...
Matur getur fylgt bökunni.... allt saman á svona 45 þús....