hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð

Post by arigauti »

Góðan dag ég er alveg nýr í þessu og er líklega með heimskulegustu spurninguna, en allavegana fiskarnir mínir eru að leita rosalega mikið á yfirborðið. er það eðlilegt? er með black molli og sverðdraga og brúsknefa en brúsknefarnir eru ekkert að leita upp
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð

Post by Andri Pogo »

líklegast súrefnisleysi í vatninu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð

Post by arigauti »

takk ég skipti samt um 30 lítra af vatni í gær og svo 10 lítra áðan þetta er aðeins skárra eftir það en þarf ég bara ekki að fá mér aðra loftdælu ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð

Post by Elma »

ertu ekki með dælu (hreinsidælu) sem gárar vatnið?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð

Post by Vargur »

Það er eðlilegt að molly og sverðdragarar séú upp við yfirborðið að lepja eitthvað af yfirborðinu.
Post Reply