hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð
Góðan dag ég er alveg nýr í þessu og er líklega með heimskulegustu spurninguna, en allavegana fiskarnir mínir eru að leita rosalega mikið á yfirborðið. er það eðlilegt? er með black molli og sverðdraga og brúsknefa en brúsknefarnir eru ekkert að leita upp
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð
líklegast súrefnisleysi í vatninu.
Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð
takk ég skipti samt um 30 lítra af vatni í gær og svo 10 lítra áðan þetta er aðeins skárra eftir það en þarf ég bara ekki að fá mér aðra loftdælu ?
Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð
ertu ekki með dælu (hreinsidælu) sem gárar vatnið?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: hvað gæti verið að ef fiskar leita á yfirborð
Það er eðlilegt að molly og sverðdragarar séú upp við yfirborðið að lepja eitthvað af yfirborðinu.