Aðstoð varðandi lok á búr

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
snorrinn
Posts: 32
Joined: 20 Jan 2009, 23:09

Aðstoð varðandi lok á búr

Post by snorrinn »

Ég ætla að smíða nýtt lok á skjaldbökubúrið mitt, http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... 742#p67742 , Í stað þess að hafa landið til hliðar við búrið hef ég ákveðið að hafa landið yfir öllu búrinu. Ég er búinn að ákveða hvernig ég mun smíða þetta, en það sem mig langar að spyrja ykkur er; Hvernig er best að forða timbrinu frá því að drekka í sig raka? Grunna? Lakka? Mála? Hvaða efni eru best?
Takk fyrir
Snorrinn
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Aðstoð varðandi lok á búr

Post by ellixx »

lakka með epoxy lakki nokkrar umferðir og láta þorna í nokkra daga (2-3) áður en tekið í notkun.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Aðstoð varðandi lok á búr

Post by Andri Pogo »

væri gaman að sjá svo myndir af smíðinni... hvaða efni ætlaru að nota í lokið?
-Andri
695-4495

Image
snorrinn
Posts: 32
Joined: 20 Jan 2009, 23:09

Re: Aðstoð varðandi lok á búr

Post by snorrinn »

Takk ellixx, fer eftir þínum ráðum.

Kem með myndir, hafði hugasð mér að nota krossvið, nota ramman sem er oná búrinu, pússa hann upp og lakka, smíða svo land/lok og lakka það líka. Mig langar að geta horft á bökunar meðan þær sóla sig, en þær eru svo fælnar að ég ætla að hafa þeirra svæði lokað af.
Post Reply