Syndir á hvolfi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Van-Helsing
- Posts: 37
- Joined: 30 Aug 2008, 19:18
Syndir á hvolfi
ég er með 2 Kattfiska, Pimelodus pictus sem er farnir að synda á hvolfi eftir yfirborðinu, sérstaklega annar þeirra.. eða þeir hanga í horninu ofarlega í búrinu með hausinn up og sporðinn niður eins og þeir væru hræddir.. Er það eðlilegt að svona fiskar syndi upside down með bakuggan niður ?
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
- Van-Helsing
- Posts: 37
- Joined: 30 Aug 2008, 19:18
Re: Syndir á hvolfi
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
- Van-Helsing
- Posts: 37
- Joined: 30 Aug 2008, 19:18
Re: Syndir á hvolfi
eiga þessir fiskar að synda upside down ?
720l Aquastabil búr, 130l búr, 100l búr, 30l búr...
Re: Syndir á hvolfi
Pictus synda vanalega ekki up-side down en þeir eru mjög fimir og geta vel synt á báðum hliðum.