sandur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

sandur

Post by arigauti »

Góðan dag er einhver hér sem veit hver munurinn er á svörtum sandi sem keyptur er í dýrabúð og svo svörtum sandi sem keyptur er í byko?
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: sandur

Post by ellixx »

þessi sem er í dýrabúðum er hreinsaður og kanski meira flokkaður eftir stærð.
þessi sem fæst í Byko ;múrbúðinni og BM vallá er ó hrensaður og kornastærð er fjölbreitileg frá 2-8mm með smá skeljum í (fjörusandur,möl)

ég fékk mér svona BM vallá poka 45kg á 1000 kall og hreinsaði hann sjálfur og virkar fínt.

setti bara 2-3 lúkur í netaháf og undir sjóðandi kranavatn þangað til að brúni liturinn var farinn.

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: sandur

Post by arigauti »

takk takk ég fór einmitt í björgun og keyfti þar 40 kg af fínni möl með smá skeljum í á 1140 kr búinn að hreinsa hann og setja í búrið kemur mjög vel út
Post Reply