hjálp við búrasmíði
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
hjálp við búrasmíði
Má nota rústfrítt stál í botnin í staðin firir gler?
Og hvaða kítti á ég að nota?
Og hvaða kítti á ég að nota?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: hjálp við búrasmíði
Squinchy wrote:Afhverju viltu fá stál í botninn ?
langar bara að nýta það sem ég á til heima, ég á líka til plexí var að spá hvort hægt væri að nota það?
Re: hjálp við búrasmíði
Andri Pogo wrote:kíktu á þetta:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=25&t=9310
takk firir þetta
Re: hjálp við búrasmíði
alltaf að heira að maður megi ekki nota hert gler.
af hverju er það? er það bara útaf því að það er ekki hægt að skera það?
af hverju er það? er það bara útaf því að það er ekki hægt að skera það?
Re: hjálp við búrasmíði
Hert gler er ekki hægt að bora, og ef það brotnar, þá brotnar það *ALLT* - kurlast alveg niður. Einnig minnir mig að það verði mjög viðkvæmt þegar það svignar eins og gler gerir þegar það er komið vatn í búrið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: hjálp við búrasmíði
Er ekki hægt að láta bora það uppí glerverksmiðju?keli wrote:Hert gler er ekki hægt að bora, og ef það brotnar, þá brotnar það *ALLT* - kurlast alveg niður. Einnig minnir mig að það verði mjög viðkvæmt þegar það svignar eins og gler gerir þegar það er komið vatn í búrið.
og viðkvæmt fyrir að svigna, eru glerin að svigna mikið þegar það eru komnar stífur og svona ?
hert gler er miklu sterkara en venjulegt og það þarf töluvert högg til að láta það brotna.
Re: hjálp við búrasmíði
prófaði þetta bara áðan. þarf ekkert að bora það.
Hafði það tvískipt og ætla að prófa að rækta rækjur í minni helmingnum, er enn að ákveða hvað á að fara í hin.
Hafði það tvískipt og ætla að prófa að rækta rækjur í minni helmingnum, er enn að ákveða hvað á að fara í hin.
Re: hjálp við búrasmíði
búrið heldur vatni
en hvað á maður að hafa vatnið lengi í til að segja að það sé seif?
en hvað á maður að hafa vatnið lengi í til að segja að það sé seif?
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Re: hjálp við búrasmíði
sólahring eða tvo minnir mig...haukuroje wrote:búrið heldur vatni
en hvað á maður að hafa vatnið lengi í til að segja að það sé seif?
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
Re: hjálp við búrasmíði
búrið er til. en ég get ekki eða kann ekki að setja inn mind.
svo er bara að smíða á þetta lok.
svo er bara að smíða á þetta lok.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: hjálp við búrasmíði
fishfiles.net getur þú hýst myndirnar á netinu frítt. Síðan uploadar þú myndinni og copyar "forum code" linkinn, þennan neðri sem er með [img] utanum um og paste-ar hérna
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr