ég er með gullfisk, sem flýtur alltaf upp á yfirborðið og á það til að detta á hliðina.. svo reynir hann að synda niður á botn og flytur alltaf aftur upp og endar jafnvel á hvolfi.. þetta er perlugullfiskur! veit einhver hvað gæti verið að og hvað ég gæti gert?
von um skjót svör