veikur gullfiskur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ragginn
Posts: 6
Joined: 30 Oct 2010, 19:31
Contact:

veikur gullfiskur?

Post by Ragginn »

ég er með gullfisk, sem flýtur alltaf upp á yfirborðið og á það til að detta á hliðina.. svo reynir hann að synda niður á botn og flytur alltaf aftur upp og endar jafnvel á hvolfi.. þetta er perlugullfiskur! veit einhver hvað gæti verið að og hvað ég gæti gert?
von um skjót svör :)

kv.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: veikur gullfiskur?

Post by Andri Pogo »

gæti verið eitthvað sundmagavesen.. að hann hafi gleypt loft þegar hann fer upp að éta.

kíktu á þetta:
viewtopic.php?f=2&t=6732
viewtopic.php?f=2&t=5472
viewtopic.php?f=14&t=4379
viewtopic.php?f=14&t=2593
viewtopic.php?f=2&t=6019
-Andri
695-4495

Image
Ragginn
Posts: 6
Joined: 30 Oct 2010, 19:31
Contact:

Re: veikur gullfiskur?

Post by Ragginn »

Ég las einhversstaðar að það væri sniðugt að setja smá salt í fiskabúrið ef maður myndi lenda í svona.

Þá er ég með smá pælingu, hve mikið salt í 125L búr? Og er í lagi að setja salt í búrið þó það séu fleiri tegundir en gullfiskurinn í því?

Kv
Raggi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: veikur gullfiskur?

Post by Andri Pogo »

ágætt að byrja á 1gr fyrir hvern lítra og jájá það er allt í lagi í svona litlu magni.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply