Afríska Fiskabúrið mitt.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Þessi regnbogi hér heitir Pundamilia nyererei held ég. og finnst mér hann töffari og kellinginn þarna bak við hann rétt sést í hausinn á henni.

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

nau vá kallinn bara kominn á blaðsíðu 2 :lol:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

matartími.

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

og hérna er morii parið.

Image

Image

Image
Last edited by acoustic on 06 Jun 2007, 09:41, edited 2 times in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ný myndavél eða bara þrotlausar æfingar ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

keypti bara minniskort í cameruna og nota hana bara virkar fínt sko.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Jæja setti þessa liggjandi steina í búrið áðan og fiskarnir hrúast að honum og vá þvílík forvitni. enn gaman að filgjast með þeim :)

Image
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

ein spurning... hvar færðu þessa steina er búinn að leita dáldið af svona töff steinum og eina sem kemst nálægt því eru einhverjir hraunmolar jey :?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

nákvamlega á Flugumýri 32 mosó í kringum hús firirtækis sem ég vinn hjá. kíktu bara í steinaleit morgunn nó til sko.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Hér eru íbúarnir mað nöfnum.

Melanochromis auratus.(Malawi vatn) 1.kall og 1.kella.

Image

Cyrtocara moorii.(Malawi vatn) 1.kall og 1.kella.

Image
Image

(Pundamilia nyererei).(viktoríu vatn) 1.Kall og 1.kella.

Image
Image

Labidochromis caeruleus (yellow lab.)(Malawi vatn) 2.stk. veit ekki hvort það sé kella með kalli.

Image
Image

Pseudotropheus demasoni.(Malawi vatn)1.kella 2.kallar.

Image
Image

Pseudotropheus sp. "Acei" (Malawi vatn)1.Ekki viss um kynið ennþá.

Image

Demantasikliður.2.kallar 1.kella

Image

Aulonocara jacobfreibergi "Eureka"(Malawi vatn).1.kall og 1.kella

Image
Image

Emmiltops "Zebra red top".(Malawi vatn) 1.kall 1.kella.

Image
Image

trúða bótíur.3.stk veit ekki kynin.

Image

randabótíur.2.stk veit ekki kynin.

Image

maylandia estherae.(Malawi vatn)1.kall og 1.kella.

Image

svona er staðan í mínu búri. 8)
Last edited by acoustic on 22 May 2007, 00:31, edited 1 time in total.
sæmi
Posts: 35
Joined: 02 May 2007, 21:14

Post by sæmi »

Eureka kallinn virðist ætla að verða efnilegur, hvar fékkstu hann? mér finnst líka hrikalega gaman að geta fylgst með Pundamilia nyererei afsprenginu mínu hérna á vefnum :D
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

eurekann fékk ég í fisko hann er töffari.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Er ég sá eini sem er með moorii ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Eru þetta ekki bæði kellur ?
Image
Image
Image
Hvað haldið þið ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér sýnist þetta frekar vera tveir karlar.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Það sem ég hef lesið þá ætti kallin ekki að vera með svartar doppur.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Hvort sem þeir eru kvk eða kk þá ættla ég að henda nokkrum nýum myndum inn. En endilega commentið á Moorii vángaveltuna :)

Firsta hrigninginn í búrinu.
Image
Image
Sólahring seinna var búið að éta það allt :cry:

Nokkra nýar.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Sv langar mig að sína ykkur kuðunginn í gullfiskabúrinu éta rækjuna frá fiskunum.
Image
Image
Og svo er bara brunað í burtu.
Image
Image
Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Jæja þá koma nýar myndir af nýum íbúum.

þetta er venustus kall sem ég fékk í fiskabúr.is hann er sirka 10.cm og verður að ég held 25.cm
Image

þennan Moorii fékk ég hjá Guðjóni hann er sirka 15.cm held að hann verði ekki mikið stærri. Hann er soldið grimmur við hina mooriiana já og hina fiskana líka ef þeir eru að flækjast fyrir honum. Ég gruna að hann hafi étið balana mína í dag :evil:
Image

Og þennan convict kall fékk ég hjá hrapp félaga. Hann er um 12.cm og gengur bara furðu vel af ameriskum að vera.
Image

Þeir slóust soldið við fyrstu kynni en eru bara félagar núna.
Image

og Hérna eru bara nokkrar myndir teknar nýlega.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Gott í bili. 8)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þetta er fallegt búr hjá þér
Moorii-inn var þokkalega góður hjá mér, engin læti í honum, hann var líka viðurkenndur sem kóngur þar svo það var lítil samkeppni
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

takk. það er sko nóg af samkepni í mínu búri 8)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jæja þá er niereriinn minn að hriggna. vona bara að það gangi allt upp. 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

acoustic wrote:Það sem ég hef lesið þá ætti kallin ekki að vera með svartar doppur.
Image

Hér sjást svartar doppur og ef þetta er kerling þá skal ég éta hattinn minn og strigaskóna í eftirrétt. :?

(Til gamans má geta að þetta er innlegg nr. 10.000 hér á spjallinu)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

JÁ MIKIÐ RÉTT hann er líka með kúlu á hausnum. 8)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jæja ég setti upp eitt 54 lítra búr í vikuni.
og setti niereriana mína í það 2kalla og 3 kellur ein kellan er að hrigna núna.

svona lítur búrið út.
Image

og hér er kallin að sína hver ræður 8) töffari.
Image

þessi er með uppí sér.
Image

hérna sjáið þið hana sína litinn.
Image

hér er hinn kallinn hann er algjörlega búinn að lúffa fyrir hinum enda varla vottur af lit í honum.
Image

Image

ég leifi ykkur svo að filgjast með hvernig hriggninginn gengur. 8)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Þá er staðan í 240 lítra búrinu orðinn svona.
4.Moorii
5.Demantsoni
5.Estherae
5.Auratus
1.Eureka
1.Convict
1.Venastus
3.Trúðabótíur
2.Randabótíur
2.Ancistrur
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jæja hér eru mínir 4 hver er hvað ?

Fiskur.1
Image

Fiskur.2
Image

Fiskur.3
Image

Fiskur.4

Image

:?: :?: :?: :?: :?:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Ein ný heildarmynd af búrinu víst ég sé nú að þessu.

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

fallegt búr hjá þér, kemur vel út

ég mæli með því að þú prófir að bæta við gróðri í búrið,
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fiskar 3 og 4 gætu verið kvk.

Ég held það eigi eftir að vera stöðugt vesen hjá fiskunum í 54 l búrinu. Allt of lítið búr fyrir þá.
Post Reply