Festae hrygning

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Festae hrygning

Post by bine »

Red terror parið hrygndi hjá mér á fimmtudaginn.
Veit einhver hvað það tekur hrognin langan tíma að klekjast út?

:?:
Last edited by bine on 04 Oct 2010, 01:53, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau ættu að vera farin að sprikla núna, og synda á næstu dögum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Post by bine »

Grunaði það.
Ætti ég að fjarlægja hrognin eða bara að leifa þeim að vera?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eru aðrir fiskar í búrinu sem hætta er á að éti seiðin, eða foreldrarnir gangi frá þegar seiðin fara á ferðina ?
Það getur verið gaman að fylgjast með foreldrunum í uppeldinu en alveg sjálfsagt að taka hluta af seiðunum frá þegar þau fara á ferðina ef þú viilt að eitthvað af þeim sleppi örugglega frá búrfélögum.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

er eitthvað annað í búrinu?
ef þú ætlar að reyna að koma þessu upp þarftu að fjarlægja seiðin en það liggur kannski ekki lífið á ef þau eru ein. Myndi þó persónulega gera það strax og þau eru farin að synda.
Ég var með Jaguar par sem hrygndi og pössuðu vel uppá seiðin, alveg þar til þau vildu hrygna aftur en þá drápu þau öll fyrri seiðin til að rýma fyrir þeim nýju :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Post by bine »

Ég tók einn fullvaxinn jack dempsey úr búrinu þegar hann var búinn að hrekja foreldrana frá hrognunum. Hann át ekkert, sat bara yfir þeim eins og hann væri að passa þau.
Svo er einn Gibbi og 12 cm savini hryggna í búrinu. Salvini er reyndar búinn að flýa bakvið bakgrunninn.

Planið er að leifa foreldrunum bara að sjá um seiðin. En ef hrognin eru ófrjó ætti ég að taka þau úr búrinu eða leifa þeim að vera?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ef þau eru ófrjó ætti parið að fjarlægja þau sjálf
-Andri
695-4495

Image
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Post by Monzi »

Fekkstu seiði ?
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Post by bine »

Nei, það varð ekkert úr þessu. En ég er að vona að þau reyni aftur núna um mánaðarmótin.
:)
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Post by Monzi »

ok langar nefnilega í svona par :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á slatta af ungfiskum 3-4 cm, ekkert mál að búa til par.
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Festae hrygning

Post by bine »

Jæja þá eru þau loks búin að hrygna aftur. Er búinn að selja Jack Dempsey parið sem var alltaf að hrella þau og þau eru búin að stúta savini hrygnuni þannig að það sem er eftir eru þau, pleggi og 3 trúðabótíur sem aldrei sjást.
Image
BB
Posts: 78
Joined: 07 Apr 2007, 21:10
Location: moso

Re: Festae hrygning

Post by BB »

fallegt par
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Festae hrygning

Post by bine »

Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: Festae hrygning

Post by Toni »

ekkert smá flottir :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Festae hrygning

Post by Elma »

rosalega falleg!!
en hvaða hljóð er þetta í vidjóinu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Festae hrygning

Post by bine »

Nágranninn að bora.
Hefði átt að setja eitthverja tónlist í staðin fyrir þetta áður en ég póstaði videoinu. :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Festae hrygning

Post by Elma »

Hélt að þetta væri War of the worlds, haha :lol:

Góð gæði í myndbandinu, hvaða vél ertu að nota?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
BB
Posts: 78
Joined: 07 Apr 2007, 21:10
Location: moso

Re: Festae hrygning

Post by BB »

Hvað er búrið stórt?
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Festae hrygning

Post by bine »

Toni wrote:ekkert smá flottir :)
Takk

Myndavélin heitir Fujifilm finepix S5800 og búrið er 120*60*55 utanmál.
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Festae hrygning

Post by Andri Pogo »

ótrúlega flott par og myndband ! :góður:
-Andri
695-4495

Image
Post Reply