Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 22 Jun 2007, 22:05
Code: Select all
Ég held það eigi eftir að vera stöðugt vesen hjá fiskunum í 54 l búrinu. Allt of lítið búr fyrir þá.
kellan er bara ein þar með uppí sér núna ég tók alla hina úr aftur í dag.
í vonum að etthvað af seiðunum lifi.
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 22 Jun 2007, 22:08
Fiskar 3 og 4 gætu verið kvk.
kannski vegna doppuleisis ha,ha
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 22 Jun 2007, 22:12
fallegt búr hjá þér, kemur vel út
ég mæli með því að þú prófir að bæta við gróðri í búrið,
takk fyrir það guðjón. ég er alveg sammála þér með gróðurinn enn hann verður bara alltaf svo ljótur hjá mér brúnn og loðinn og svona ? ég held að það gæti verið sandurinn úr nauthólsvík sem er að gera þetta ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 22 Jun 2007, 22:33
Þetta sama gerðist líka alltaf hjá mér þangað til að ég fór að hafa kveikt ljós í 9 tíma á dag, þá fór þetta fyrst að ganga hjá mér
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 22 Jun 2007, 22:37
ég er bara með það kveikt í 5 tíma var með það í 12 tíma þá var bara hlegið að mér
eru 9 tímar málið ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 22 Jun 2007, 23:06
9 tímar svínvirka hjá mér, ég var alltaf með 6 tíma í byrjun en þá urðu plönturnar leiðinlega brúnar
Ég splæsti í svona sjálfvirka kveikigræu svo ljósið er kveikt frá 15:00 - 24:00
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 22 Jun 2007, 23:21
jebb ég prufa þetta ég er með svona kveiki græu líka.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 22 Jun 2007, 23:24
Kveikigræja ? Bara venjulegur tímarofi er það ekki ?
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 22 Jun 2007, 23:29
jú,jú nákvamlega svoleiðis.
en hvað segir þú um þennan ljósa tíma 9.tíma á dag helduru að þetta muni gera gott fyrir gróðurinn hjá mér ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 22 Jun 2007, 23:39
ef að gróðurinn var orðinn brúnn hjá þér var það vegna þess að ljósið var ekki nógu lengi í gangi, lengja ljósatímann... og nota PlantaStart bætiefni
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 22 Jun 2007, 23:49
ég er með NUTRAFIN PLANT GRO eitthver járn bætir held ég. á ég að nota hann ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 22 Jun 2007, 23:54
Það hef ég ekki prófað svo ég vil helst ekkert segja um það
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jun 2007, 00:09
Lengja ljósatíman og/eða fá sér peru sem er gróðurvæn.
Reyndar er oft mikið ójafnvægi í svona nýjum búrum sem orsakar þörung þannig þetta gæti skánað.