Málið er að vinkona mín er með bardagafisk í mjög lítilli kúlu og það sést að honum líður hræðilega þar..
Mig langar að koma henni á óvart með "nýju" búri með búnaði og möl en ég hef mjög takmarkaðann fjárhag til þess.. en fyrir réttu hlutina gæti ég mögulega bætt einhverjum auka krónum við

Það skiptir í rauninni engu máli hvað þetta sé gamalt eða hvort búrið sé heimasmíðað, bara að það haldi vatni og að búnaðurinn virki!
Ég skoða allt sem býðst


Líka, það skiptir ekki máli að það sé ljós í lokinu en það væri betra ef það væri
