Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Frk Gullfiskur
Posts: 14 Joined: 13 Jan 2011, 12:21
Post
by Frk Gullfiskur » 22 Jan 2011, 13:23
Ég er með 6 gullfiska í 80L búri og fyrir 3 dögum fékk ég 3 brúsknefi sem eru 2-3 cm langir. Ég hef aðeins séð tvo brúsknefjanna undanfarið og farin að hallast að því að einn þeirra og sá minnsti hafi verið étinn
Hafið þið lent í þessu með þessar tegundir fiska?
80 lítra búr
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 22 Jan 2011, 16:15
Þeir láta sig oft hverfa til lengri tíma. Ég myndi ekkert stressa mig á þessu, og þótt hann hafi verið étinn þá er lítið sem þú getur gert í því
Frk Gullfiskur
Posts: 14 Joined: 13 Jan 2011, 12:21
Post
by Frk Gullfiskur » 23 Jan 2011, 17:23
Þeir eru þarna allir þrír, það var rétt að þeir voru í felum um tíma en nú eru þeir alveg í sjónmáli
Takk fyrir svarið keli
80 lítra búr
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir