protein skimmer spurning

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

protein skimmer spurning

Post by siamesegiantcarp »

hvernig er það, er betra að vera með protein skimmer sem notast við straumdælu heldur en skimmer sem notast bara við pumpu
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: protein skimmer spurning

Post by ulli »

Flestir Skimmerar sem keyrðir eru eingöngu með lofti ráða ekki við mikið stærri búr en 150lt.

svo já þeir sem notast við strumdælu eru betri að því leiti að þeir eru gerðir fyrir stærri búr með meira Vaste load.
Post Reply