
Hann er nánast alveg hvítur, fyrir utan O-hringina á sporðinum og örlítla bletti á annari hliðinni. Man ekki eftir að hafa séð svona áður (en hef þó reyndar ekki verið mikið að leita þar til núna)
glerið er aðeins skítugt á myndunum:


Ég held að þessi verði ansi flottur þegar hann verður stór.
Er annars eitthvað verra að hafa stakan óskar frekar en tvo saman?
Er með tvo af öðrum tegundum í búrinu, óskarinn er sá eini sem er stakur.