Hæ.
Eru einhver trúarbrögð í gangi varðandi ljósaperur í búrum? Þá meina ég tegundir, gerðir oþh.
Er ekki rétt að það sé æskilegt að skipta um árlega? Einhver talaði jafnvel um á 8mán fresti.
Sjálfur er ég með 2x Sylvania Daylight 30w sem eru orðnar eins og hálfs árs sem þýðir í mínu búri um 4500 klst (500dagar * 9klst).
Myndi ekki kalla búrið mitt gróðurbúr en inniheldur þó einhvern lifandi gróður.
..sorrí, nennti ekki að taka til sérstaklega fyrir myndatöku sbr. fljótandi gróðurinn sem pleggarnir mínir voru búnir að róta upp
Ljósaperur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Ljósaperur
já það er æskilegt að skipta um perur og láta ekki langan tíma líða á milli (8 - 12 mánuðir eru fínt viðmið)
Sumir allra hörðustu skipta út perunum á 6 mánaða fresti, en þá eru það vanalega þeir sem eru með gróðurbúr.
þó að það komi enn ljós frá þeim, þá missa þær eiginleikana fljótt.
Sem sagt þær virka ekki eins og þær eiga að gera ef þær eru orðnar gamlar.
Ég er hrifnust af perum sem gefa frá sér hvítbláa birtu.
Ætli Life-glo sé ekki best. Gefur frá sér mjög fallega birtu.
En myndi mæla með Daylight í búrið þitt. Hún er líka góð og ódýr.
Þú ert ekki með það mikinn gróður.
Nema þú viljir eitthvað meira fancy.
Ef þú ætlar hins vegar að bæta við þig gróðri í framtíðinni,
þá mæli ég með gróðurperu.
Getur séð fleiri perur hér
Sumir allra hörðustu skipta út perunum á 6 mánaða fresti, en þá eru það vanalega þeir sem eru með gróðurbúr.
þó að það komi enn ljós frá þeim, þá missa þær eiginleikana fljótt.
Sem sagt þær virka ekki eins og þær eiga að gera ef þær eru orðnar gamlar.
Ég er hrifnust af perum sem gefa frá sér hvítbláa birtu.
Ætli Life-glo sé ekki best. Gefur frá sér mjög fallega birtu.
En myndi mæla með Daylight í búrið þitt. Hún er líka góð og ódýr.
Þú ert ekki með það mikinn gróður.
Nema þú viljir eitthvað meira fancy.
Ef þú ætlar hins vegar að bæta við þig gróðri í framtíðinni,
þá mæli ég með gróðurperu.
Getur séð fleiri perur hér
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Ljósaperur
Takk fyrir þetta.
Átta mig samt ekki alveg á muninum á Daylight (6500k) og Life-glo (6.700k) þ.e. hvað það myndi gera fyrir búrið/fiskana/gróðurinn.
Átta mig samt ekki alveg á muninum á Daylight (6500k) og Life-glo (6.700k) þ.e. hvað það myndi gera fyrir búrið/fiskana/gróðurinn.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Ljósaperur
Átt þú einhver búr?Andri Pogo wrote:ég nota ekkert nema daylight í mínum búrum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Ljósaperur
Hahaaaa...góður Kelikeli wrote:Átt þú einhver búr?Andri Pogo wrote:ég nota ekkert nema daylight í mínum búrum
500l - 720l.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Ljósaperur
jájá ég á 5 búr í augnablikinu, 4 þegar stóra er farið
annars meinti ég þetta bara svona í gegnum tíðina.
annars meinti ég þetta bara svona í gegnum tíðina.
Re: Ljósaperur
Eru gróðraperurnar ekki annars svona rauðleitar?
Hvernig perur það sem gefa svoldin bláan tón?
Hvernig perur það sem gefa svoldin bláan tón?