Eru einhver trúarbrögð í gangi varðandi ljósaperur í búrum? Þá meina ég tegundir, gerðir oþh.
Er ekki rétt að það sé æskilegt að skipta um árlega? Einhver talaði jafnvel um á 8mán fresti.
Sjálfur er ég með 2x Sylvania Daylight 30w sem eru orðnar eins og hálfs árs sem þýðir í mínu búri um 4500 klst (500dagar * 9klst).
Myndi ekki kalla búrið mitt gróðurbúr en inniheldur þó einhvern lifandi gróður.
..sorrí, nennti ekki að taka til sérstaklega fyrir myndatöku sbr. fljótandi gróðurinn sem pleggarnir mínir voru búnir að róta upp
