Óska eftir 20-40ltr búri með loki, dælu og hitara og helst möl.
Málið er að vinkona mín er með bardagafisk í mjög lítilli kúlu og það sést að honum líður hræðilega þar..
Mig langar að koma henni á óvart með "nýju" búri með búnaði og möl en ég hef mjög takmarkaðann fjárhag til þess.. en fyrir réttu hlutina gæti ég mögulega bætt einhverjum auka krónum við
Það skiptir í rauninni engu máli hvað þetta sé gamalt eða hvort búrið sé heimasmíðað, bara að það haldi vatni og að búnaðurinn virki!
Ég skoða allt sem býðst öll hjálp vel þegin
Líka, það skiptir ekki máli að það sé ljós í lokinu en það væri betra ef það væri
Vantar 20-40ltr fiskabúr - Búin að redda búri
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Vantar 20-40ltr fiskabúr - Búin að redda búri
Last edited by Karen on 25 Jan 2011, 22:31, edited 1 time in total.
Re: Vantar 20-40ltr fiskabúr
Á flott 20L Hexagon búr en það er á Akureyri.. Með ,óbrjótanlegum' hitara möl og fínum ,waterfall' hreinsibúnaði (gefur betra loft í búrið). Mölin er hvít og fínkornótt. Gott lok með nýrri sparperu . Get mögulega komið því suður ef þú býður mér rétt verð.
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
Re: Vantar 20-40ltr fiskabúr
Ég er búin að redda mér flottu búri