val á peru

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

val á peru

Post by igol89 »

er með 2 búr sem eru bæði með skítlélegar perur. stærra búrið eru tæpir 120 l málin 64x37x50 með skítlélegum ljósabúnaði og minna, 75 l búrið er með 15W t8 hvítri peru sem er orðin léleg... væri æðislegt ef einhver gæti gefið mér ráðum ljósabúnað í stóra púrið og hvernig peru ég ætti að fá mér í 75L. Bæði búrin verða gróðurbúr
Ps: ljósabúnaðurinn í stærra búrinu er Hagen Glo Light Controller 1x20W t8
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: val á peru

Post by Elma »

ef þú ætlar að gera búrin að gróðurbúrum,
þá mæli ég með gróðurperu.
Þær gefa frá sér rauðleita birtu sem sumum finnst vera leiðinleg birta
en gróðurinn er að fíla þetta og hann vex og vex.

Getur skoðað perurnar hérna
Gróðurperurnar heita GRO LUX
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: val á peru

Post by igol89 »

eru ekki 18w pera of lítið fyrir 120L búr? þannig séð ef ég ætla að hafa gróður í því?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Post Reply