Kribbar eða Skalar?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Kribbar eða Skalar?
Er með nýuppsett 120L búr og var að spá í annaðhvort Kribba pari eða nokkra skala. Búrið er nokkuð hátt þannig tilvalið fyrir skala en það sem ég er búinn að lesa um þá hérna á spjallinu þá er sagt 100L á hvern skala. Gæti einhver hjálpað mér í valinu því báðar tegundirnar eru rosalega fallegar og upplýst mig um hvernig umhverfi þeir þurfa
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Kribbar eða Skalar?
kribba, skalar eru plássfrekir og það yrði líklega þröngt um þá þegar þær stækka
Re: Kribbar eða Skalar?
datt það svona í hug og ég hallast frekar að fá mér kribba en hvernig er það sembandi með gróður og svona?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbar eða Skalar?
120 lítrar er feikinóg fyrir skalapar en þú gætir ekki haft mikið með þeim.
Re: Kribbar eða Skalar?
Kribba, ótrúlega skemmtilegir fiskar
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr