Kribba umhverfi
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Kribba umhverfi
gæti nokkuð einhver sagt mér hvernig umhverfi er best fyrir kribba?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Kribba umhverfi
Ég hef alltaf verið með eitthverja hella, eða nettar grjóthleðslur ásamt kókoshnetuhellum. Svolítið af gróðri með oft ásamt því það eru líka rætur í búrinu hjá mér, þeim hefur alveg liðið ágætlega þannig hjá mér en annars geturu líka googlað þetta.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Kribba umhverfi
þeir vilja helst hafa pH 6 eða neðar, allt niður í 5.0-5.7.
Hita í kringum 28 gráður.
Fínir með búrfélögum sem eru í þeirra náttúrulega umhverfi, (þ.e.a.s ef þú vilt halda þig við afrískt þema)
t.d afrískum fiðrildafisk (þeir eru mjög flottir ránfiskar sem halda sig við yfirborðið og verða ekki mjög stórir)
longfin tetra eða african red eyed tetra, verða að vera minnst 6 saman í hóp.
Kribbar vilja hafa sendinn botn, rætur (til að búa til skuggsæla staði og hugsanlega hrygningastaði).
Gætir haft með þeim Anubias barteri, ýmsar lótustegundir, Crinium natans og cyperus tegundir.
Hita í kringum 28 gráður.
Fínir með búrfélögum sem eru í þeirra náttúrulega umhverfi, (þ.e.a.s ef þú vilt halda þig við afrískt þema)
t.d afrískum fiðrildafisk (þeir eru mjög flottir ránfiskar sem halda sig við yfirborðið og verða ekki mjög stórir)
longfin tetra eða african red eyed tetra, verða að vera minnst 6 saman í hóp.
Kribbar vilja hafa sendinn botn, rætur (til að búa til skuggsæla staði og hugsanlega hrygningastaði).
Gætir haft með þeim Anubias barteri, ýmsar lótustegundir, Crinium natans og cyperus tegundir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Kribba umhverfi
er nauðsynlegt að hafa fínann sand þar sem ég er með 2-10mm púsningsand úr byko
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribba umhverfi
það er ekki nauðsynlegt.
En þú varst að spurja um hvaða umhverfi er best fyrir kribba
púsningasandurinn frá Byko er vanalega upp í 2mm.
ertu þá með hann blandaðan við 10mm möl?
Ef 2mm er í meirihluta þá er þetta held ég bara fínt (fyrir kribba)
En þú varst að spurja um hvaða umhverfi er best fyrir kribba
púsningasandurinn frá Byko er vanalega upp í 2mm.
ertu þá með hann blandaðan við 10mm möl?
Ef 2mm er í meirihluta þá er þetta held ég bara fínt (fyrir kribba)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Kribba umhverfi
ég keypti 25kg af púsningasandi, 2-10mm möl stendur á pokanum. set mynd af mölinni til að sýna hvernig þetta lítur út þegar myndavélin er búin að hlaða sig
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribba umhverfi
þetta er mölun samanburði við 1 krónu
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribba umhverfi
Sýnist þetta bara vera fínasta möl
ekkert að þessu
ekkert að þessu
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Kribba umhverfi
ok flott.. takk fyrir þetta
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur