Er með Red Terror hæng sem er að ganga frá Red Terror hrygnu sem að ég fékk í gær hjá Varginum. Hængurinn er þegar búinn að deyða tvo aðra fiska á tveimur dögum. Tók hann uppúr og setti hann í fötu í smá tíma til að gefa kellu smá breik en um leið og ég setti hann aftur í búrið þá héldu barsmíðarnar áfram.
Verð ég bara að fjalægja annann fiskinn, eða eru þið með einhver önnur ráð?
Hvað er best að gera?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Hvað er best að gera?
Þú getur prófað að skipta búrinu í nokkra daga/vikur. Getur gert það með eggcrate, sem þú færð í flúrlömpum í hafnarfirði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Hvað er best að gera?
raðaðu öllu upp á nýtt í búrinu, hann er greinilega búinn að eigna sér búrið
eða part af búrinu og þegar þú ruglar allri uppsetningunni og breytir umhverfinu,
þá ruglar það fiskana (breytist valdaröðin) og þá þurfa þeir að byrja á að finna sér stað upp á nýtt,
sem tekur einhvern tíma og það gæti gefið henni og öðrum fiskum í búrinu sjéns.
eða part af búrinu og þegar þú ruglar allri uppsetningunni og breytir umhverfinu,
þá ruglar það fiskana (breytist valdaröðin) og þá þurfa þeir að byrja á að finna sér stað upp á nýtt,
sem tekur einhvern tíma og það gæti gefið henni og öðrum fiskum í búrinu sjéns.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Hvað er best að gera?
Já ég tók hænginn uppúr og raðaði öllu uppá nýtt og er að gefa kellunni smá tíma að ná áttum og jafna sig, svo set ég durginn ofaní seinna í kvöld
Re: Hvað er best að gera?
Góð grein um þetta hérna: http://www.tropicalfishexpert.co.uk/dea ... -fish.html
Re: Hvað er best að gera?
Þetta er yndislegur RT ef þetta er sá sami og ég átti 
Hann náði allavegana að drepa hvern einasta fisk sem ég reyndi að setja í búrið, t.d flottan dovii

Hann náði allavegana að drepa hvern einasta fisk sem ég reyndi að setja í búrið, t.d flottan dovii

Re: Hvað er best að gera?
Ég fékk hann í fiskó þar sem einhver lét hann þangað því að hann varð undir í búrinu hans, en svo drepur hann allt hjá mér :/