allt til andsk. og fjandans

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

keypti notaða tunnudælu og mér var sagt að allt væri í fínasta með hana. það fyrsta sem ég komst hins vegar að að öxullinn fyrir rótorinn var brotinn, kannturinn sem O- hringurinn fer yfir, brotinn og allt lekur. ekkert að hringnum því hann er eins og nýr
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Vargur »

Er þá ekki bara málið að skila henni ?
Keyptir þú hama hér á spjallinu ?
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

rosa spenntur og að láta upp fyrstu tunnudæluna. keypti nýjann pinna fyrir rótorinn og mediu en svo þegar komið er heim og allt sett í gangið þá míglak allt
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Andri Pogo »

ef hún er auglýst í góðu lagi og er svo biluð þá þýðir ekkert annað en að skila henni.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

hann er búinn með peninginn
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Andri Pogo »

ég myndi nú ekki sætta mig við svona skíta viðskiptahætti, hver var það sem seldi þér dæluna?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by keli »

Það skiptir engu máli - ef viðkomandi laug að þér þá bara skal hann redda peningnum aftur og gjöra svo vel að taka við dælunni.

Þetta er óheiðarlegt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

hann laug ekki og ég segi ekki nein nöfn... ætlum að kíkja á þetta og reyna að lappa upp á þetta... smá pinninn var bara klink og smá plastkanntur sem er ekki nema hálfur cm á breidd er ekki eitthvað sem silicon getur ekki lagað
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

það var bara ekki vitað af þessu og ég sjálfur kjáni að athuga ekki að þessu áður en ég keypti
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Vargur »

Ég skil ekki,
þú keyptir dælu sem seljandinn sagði að væri í fínasta lagi en svo er hún í drasli en samt laug seljandinn ekki að þér ?!
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

hann vissi ekki af þessu
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Andri Pogo »

igol89 wrote:keypti notaða tunnudælu og mér var sagt að allt væri í fínasta með hana. það fyrsta sem ég komst hins vegar að að öxullinn fyrir rótorinn var brotinn, kannturinn sem O- hringurinn fer yfir, brotinn og allt lekur.
hann selur hana þó bilaða en ekki í lagi, eins og hann segir að húr sé. Að hann hafi ekki vitað það á ekki að skipta þig máli.
Ef ég kaupi notað sjónvarp sem á að vera í góðu lagi, er þá allt í lagi ef það er bilað þegar ég fæ það, af því að seljandi vissi ekki að það væri bilað? Ef hann þekkir ekki ástandið á vörunni á ekki að segja að það sé gott.
Skila þessu bara, fá endurgreitt og leyfa fyrri eiganda að lappa uppá hana eða selja sem bilaða.
Myndi ekki nenna einhverju skítamixi til að laga hana, það er mikill þrýstingur á þessum dælum og ég myndi ekki stóla á að viðgerðin myndi endast til frambúðar.
-Andri
695-4495

Image
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Nielsen »

eða fá allavega hluta af söluverði endurgreitt og lappa uppá hana sjálfur
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

það er ekkert svarað manni þegar maður biður um endurgreiðslu. búinn að senda nokkur pm og fæ ekkert svar
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by ellixx »

endilega koma með nikið hanns svo við hin getum passað okkur á að versla ekki við hann í framtíðinni , greinilega ekki heiðalegur maður þarna á ferð. :evil:
kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

væri alveg til í að fá peninginn og nota hann frekar upp í glænýja dælu
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by kiddicool98 »

lenti í þessulíka, keypti 25 lítra búr og svo vantar einhvern spennubreyti eða einhvað og þetta er alveg óþekkt merki og ég sendi honum pm og hann segist vera búinn með peninginn og og ætli að redda honum svo hættir hann bara að svara og á endanum setti ég bara búrið í sorpu og var búinn að tapa peningnum mínum. mjög fúlt.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by ellixx »

ef þetta eru menn hérna á spjallinu sem eru að gera svona þá viljum við hin vita það og hverjir þeir eru svo við hin þurfum ekki að brenna okkur á svona heiðarlegum viðskiptamönnum.

endilega koma með stikkiy þráð á söluspjalli þar sem hægt er að setja inn Nikkin og sögu viðskipta sem hafa ekki verið heiðarleg,þar gæti sá óheiðarlegi komentað og útskírt mál sitt því að er jú alltaf til 2 sögur af flestum málum.
en á meðan hann þegir þunnu hljóði þá er hægt að varast að versla af viðkomandi.

kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

hann fær tíma til morguns að endurgreiða þetta annars fer nikkið hans hérna opinberlega á spjallið
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by igol89 »

kannski maður fari bara í dyraríkið og kaupi nýjann pump head... var að tala við þá og þeir eiga þetta... þá verður þetta eins og ný dæla
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by lilja karen »

Skiptir samt ekki máli hann/hún á ekki að selja dæluna og segja sammt sem áður að allt sé í góðu með hana. Ég stórlega efast að hann/hún yrði nú sátt/ur með af kaupa dælu sem myndi mýleka, ég yrði allavega brjáluð og myndi einfaldlega fara með hana til hana/hans og fá endurgreitt.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Squinchy »

Um að gera að reyna skila henni, svona viðskipti eru ekkert annað en óheiðarleg viðskipti og ekkert til að þaga yfir
Kv. Jökull
Dyralif.is
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by diddi »

kiddicool98 wrote:lenti í þessulíka, keypti 25 lítra búr og svo vantar einhvern spennubreyti eða einhvað og þetta er alveg óþekkt merki og ég sendi honum pm og hann segist vera búinn með peninginn og og ætli að redda honum svo hættir hann bara að svara og á endanum setti ég bara búrið í sorpu og var búinn að tapa peningnum mínum. mjög fúlt.
huh, hentiru bara búrinu því það vantaði spennubreyti ?

En hvernig væri að koma upp bara einhverjum feedback þræði í söluhorninu?
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by kiddicool98 »

nikkið er raudbakur
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by kiddicool98 »

diddi: já , veit þetta hljómarstupid setti það samt í raudakrossgáminn. var bara orðinn svo pirraður og langaði bara að losna við þetta
kristinn.
-----------
215l
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by ibbman »

Ég er einmitt notandi á einni bílasíðu þar sem menn selja hluti í bmw og bmw bíla....
Þar er sér dálkur fyrir "feedback" þá býr kaupandinn til "reynslusögu" af seljandanum, mjög sniðugt þannig séð :)
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Re: allt til andsk. og fjandans

Post by Fanginn »

Fékkstu peningana til baka? Hvað er að frétta af þessu máli.
jæajæa
Post Reply