Getur einhver aðstoðað mig með Refractometer

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Getur einhver aðstoðað mig með Refractometer

Post by sono »

Ég var að kaupa mér refractometer og veit ekkert hvernig ég á að skilja hvernig seltan á að vera á þessum mælir getur einhver gefið mér upp tölunar?
250 litra sjávarbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Getur einhver aðstoðað mig með Refractometer

Post by ulli »

Squincy getur svarað þessum :P
kann sjálfur ekki á svona
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Getur einhver aðstoðað mig með Refractometer

Post by Squinchy »

Hvernig mælir er þetta og hvað fylgir með honum, kom enginn leiðarvísir með honum ?

Á mínum byrja ég á því að taka litlu pípuna(ef það fylgir með þínum ?, ef ekki þá er bara að fá sér dropateljara eða sprautu) lyfta upp glæra plast lokinu, setja 2 - 3 dropa á glerið, loka plast lokinu rólega svo að nánast engar loftbólur eru á milli, svo beinir þú mælinum að sterku ljósi og horfir í gegnum mælirinn, stillir fókusinn svo þú sjáir á mælikvarðann, á honum ætti að vera hefðbundinn gravity mæli eining
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Re: Getur einhver aðstoðað mig með Refractometer

Post by sono »

Ég fatta ekki hvað Salinity & Specific Gravity á að vera mikið í saltwatnsbúri. Geturu sagt mér það?
250 litra sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Getur einhver aðstoðað mig með Refractometer

Post by Squinchy »

Þetta er sama mæli eining og á öllum mælum, stefnir á 1.025 +1
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Re: Getur einhver aðstoðað mig með Refractometer

Post by sono »

okey takk fyrir .
250 litra sjávarbúr
Post Reply