Vieja pælingar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Vieja pælingar

Post by Gudjon »

Vieja fiskar eru frekar stórir kanar sem ég hef gaman að, ég er með 3 tegundir af þessum fiskum; Vieja maculicauda, Vieja synspilum og Vieja hartwegi
Það væri gaman að fá að heyra í einhverjum Vieja eigundum um hvernig þeim líkar fiskarnir o.fl.
smá info um þá fiska sem ég hefði áhuga á því að prófa, allar upplýsingar teknar af http://www.cichlid-forum.com


Vieja argentea

Stærð = 35 cm
All fish of this species will have silvery/white background coloration, with speckling and show a large, black spot on the caudle peduncle.
Color variations occur with more dark facial banding and partial striping in some individuals.
Well kept, healthy fish will develop light, purple/lavender hues in the base coloration.
Sometimes occuring, thoughout the body of the fish. Beautiful!
Image


Vieja bifasciatus

Stærð = 35
Males will grow longer and become much heavier bodied than the females. A very attractive, larger growing cichlid species. Very aggressive.
Keep as established, compatible pairs in six foot long aquariums, if more than one is to be kept.
Having a tank divider handy to place in the aquarium, will help to insure the safety of the female, if the male becomes too aggressive.
If placed in community tanks, stock with more 'robust' hardy species as tank mates.
Image


Vieja melanurus

Stærð = 40 cm
This large growing species will see the females attaining a max size of 12 inches as adults.
Males are quite heavy bodied, and develop prominent 'nuchal' humps with size and dominance.
A true omnivore, this species will appreciate a lot of variety in food types for feeding, with high quality, veggie based foods being the foundation of it's diet, for best coloration and health.
Image


Vieja Zonatus
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er með enn lítinn Vieja synspilum, sennilega kvk og hef ekkert nema gott um greyið að segja. ég komst á bragðið þegar ég sá fiskana hjá Hrapp og freistaðist til að fá mér 1 stk. Meira get ég því miður ekki sagt.
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Það eina sem ég gæti sagt er að þetta er alls ekkert vitlaus pæling. Maður verður bara að prufa og fikra sig áfram. - Annars eru þessar siklíður mjög fallegar af Ameríkönum að vera!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ertu með leikmannanöfnin á þessa fiska, þ.e.a.s. ekki fræðinöfn heldur nikk...
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
Vieja maculicauda = Black Belt

Image
Vieja hartwegi = Black Belt

Image
Vieja synspilum = Fire Head eða Red Head

Image
Vieja argentea = Silver Vieja eða Whit cichlid

Image
Vieja bifasciatus = 'Bifa' eða Two Stripe Cichlid

Image
Vieja fenestratus = Window Cichlid

Image
Vieja godmanni = Southern checkmark cichlid

Image
Vieja guttulatum = Red Spot Cichlid

Image
Vieja melanurus = Black Tail Vieja

Image
Vieja regani = Regans cichlid

Image
Vieja tuyrensis = Tuyra Cichlid
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sagði einhver Vieja...

Image

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

vóvóvó, ég er bara orðinn æstur
Ég sé reyndar að aðal myndefnið er pearsei sem er reyndar ekki Vieja en er gullfallegur þrátt fyrir það, ég á 4 stykki sjálfur
Last edited by Gudjon on 09 Aug 2007, 23:42, edited 1 time in total.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

hrikalega flottir fiskar !
ég er með 4 synspilum og eru litirnir hrikalegir að verða..
á matartíma og þegar þeir eru að rífast er hausinn rauður búkurinn gulur með svörtum skellum og uggarnir og sporðurinn neonbláir ,

hlakka til að sjá hrygningarlitina ...

þetta eru nú ekki geðbestu fiskarnir til að hafa og eru ágætis læti þeirra á milli en láta samt aðrar tegundir að mestu afskiptalausar.. ..

mæli með þeim fyrir þá sem hafa pláss , , ekki spurning.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef mestan áhuga á pike síkliðunni neðst til hægri á neðstu myndinni.. Virðist vera hið sæmilegasta kvikindi :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply