búrið er Inn/út borað og er 200 lítra undirbúr, búrið nýtist bæði sem sjávarbúr og þá með sump eða ferskvatnsbúr og þá er undirbúrið risastór tunnudæla. Skápurinn (ekki hægt að taka í sundur) er 155 x 70 x 180 og er hann 10 cm dýrpi en búrið svo hægt væri auðveldlega að fela allar slöngur og annað.. Það fylgir bæði dælan með búrinu til að dæla á milli búranna og einnig fylgir eitthvað af ljósum.
Athugið að búrið er nokkra ára gamalt og eru komnar pínu rispur hér og þar en annars lýtur það mjög vel út svona yfir heildina litið.
Þetta fæst allt saman fyrir 99. þúsund krónur eða besta boð..

selt