Gullfiskur niðri á botni
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Frk Gullfiskur
- Posts: 14
- Joined: 13 Jan 2011, 12:21
Gullfiskur niðri á botni
Hver er ástæða þess að gullfiskur liggur grafkyrr á botni búrsins?
80 lítra búr
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
Re: Gullfiskur niðri á botni
Getur verið ýmislegt. súrefnisleysi eða slæm vatnsgæði er algengt.
- Frk Gullfiskur
- Posts: 14
- Joined: 13 Jan 2011, 12:21
Re: Gullfiskur niðri á botni
Hvernig get ég lagað það?
Súrefnisleysi, er þá tímabært að skipta um vatn....það er samt vika í dag síðan við skiptum síðast.
Súrefnisleysi, er þá tímabært að skipta um vatn....það er samt vika í dag síðan við skiptum síðast.
80 lítra búr
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
Re: Gullfiskur niðri á botni
Hvað er búrið stórt og hvað margir fiskar ?
Ertu ekki með neina dælu ?
Súrefni kemur þú í vatnið með loftdælu eða lætur hreinsidæluna gára yfirborðið.
Ertu ekki með neina dælu ?
Súrefni kemur þú í vatnið með loftdælu eða lætur hreinsidæluna gára yfirborðið.
- Frk Gullfiskur
- Posts: 14
- Joined: 13 Jan 2011, 12:21
Re: Gullfiskur niðri á botni
Búrið er 80L og það eru 6 gullfiskar og 3 brúsknefir. Fékk fiskana fyrir rúmum mánuði síðan þannig að þeir eru allir nýjir og litlir. Er með allar dælur og það ætti ekki að skorta neitt.
En hann er samt ekki alltaf niðri á botninum, bara stöku sinnum.
En hann er samt ekki alltaf niðri á botninum, bara stöku sinnum.
80 lítra búr
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir