Uppástungur að fiskum í 260l búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Uppástungur að fiskum í 260l búr?
Halló. Við erum nýbúin að fá okkur 260l búr. Það er tómt eins og er. Okkur langar helst í frekar litla fiska. Hverju mynduð þið mæla með?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Uppástungur að fiskum í 260l búr?
50-100 cardinal tetrur, 4 skala og svo eitthvað meira með í bland kannski, t.d. ancistrur, dvergsíkliður...
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Uppástungur að fiskum í 260l búr?
Ef ég væri að fara setja upp 260 L búr núna með smáfiskum myndi ég hafa:
8 x Cardinal tetrur
6 x Lemmon tetrur
6 x rummynose tetra
6 x Sebra danio
4 x SAE
5 x corydoras
4 x Ancirsturs
Ásamt gróðri eind og anubias, Java fern,vanilsneria og eitthverju fleiru
8 x Cardinal tetrur
6 x Lemmon tetrur
6 x rummynose tetra
6 x Sebra danio
4 x SAE
5 x corydoras
4 x Ancirsturs
Ásamt gróðri eind og anubias, Java fern,vanilsneria og eitthverju fleiru
Re: Uppástungur að fiskum í 260l búr?
þú getur haft nokkrar tetrutegundir í búrinu, sem væri mjög flott!
t.d sítrónutetrur, demantatetrur, neon og cardinal, rummy nose, glow light..
endler guppy (sem er lítill gotfiskur, karlfiskarnir eru mjög flottir og verða aðeins um 2-2.5cm)
á botninum geta verið corydoras, ancistrur..
Svo ef þú vilt eitthvað eins stærra til að vera með tetrunum,
þá eru regnboga fiskar alveg tilvalið.
t.d sítrónutetrur, demantatetrur, neon og cardinal, rummy nose, glow light..
endler guppy (sem er lítill gotfiskur, karlfiskarnir eru mjög flottir og verða aðeins um 2-2.5cm)
á botninum geta verið corydoras, ancistrur..
Svo ef þú vilt eitthvað eins stærra til að vera með tetrunum,
þá eru regnboga fiskar alveg tilvalið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Uppástungur að fiskum í 260l búr?
ekkert gaman að hafa svona fáar tetrur í svo stóru búri
hérna er eitt 280L sem ég var með:
á þessari mynd eru 10 lemon tetrur og 50 kardinálar, bætti svo minnir mig við enn fleiri tetrum.
hérna er eitt 280L sem ég var með:
á þessari mynd eru 10 lemon tetrur og 50 kardinálar, bætti svo minnir mig við enn fleiri tetrum.
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Uppástungur að fiskum í 260l búr?
eftir því sem búrið er lengra geturu vissulega haft fleiri tetrur í því og ég er allveg sammála Andra að fleiri fiskar eru flottari ef þú ert með eitthverja stærri fiska með sem halda þeim í hóp. en ef búrið er tiltölulega stutt borgar sig ekki að hafa fiskana of marga
Re: Uppástungur að fiskum í 260l búr?
Takk fyrir allar uppástungurnar. Þetta er Juwel Vision 260l. Við erum byrjendur og vitum ósköp lítið ennþá, en hefur lengi langað í fiskabúr.