ég er með 390l fiska búr með svörtum sandi, svörtum bakgrunni, hraunsteinum, rótum og gróðri (sérstaklega mikið af javamosa) og dauðlangar í einhverja flotta litmikla fiska.. er núna með kardinaltetrur, plattya og bótíur og er ég bara ekki nógu sátt við það þannig að mig langar til að skipta þeim út.
datt í hug regnbogafiskar og fiðrildasíkliður..
hafið þið einhverjar hugmyndir handa mér?
