vantar hugmyndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Regína
Posts: 49
Joined: 03 Jan 2009, 19:01

vantar hugmyndir

Post by Regína »

Hæhæ
ég er með 390l fiska búr með svörtum sandi, svörtum bakgrunni, hraunsteinum, rótum og gróðri (sérstaklega mikið af javamosa) og dauðlangar í einhverja flotta litmikla fiska.. er núna með kardinaltetrur, plattya og bótíur og er ég bara ekki nógu sátt við það þannig að mig langar til að skipta þeim út.
datt í hug regnbogafiskar og fiðrildasíkliður..
hafið þið einhverjar hugmyndir handa mér? :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: vantar hugmyndir

Post by Andri Pogo »

regnbogafiskar væru flottir ef þú vilt eitthvað litríkt, kíktu í Fiskó uppá aðra hæð, þar eru tvö búr með regnbogafiskum.
-Andri
695-4495

Image
Regína
Posts: 49
Joined: 03 Jan 2009, 19:01

Re: vantar hugmyndir

Post by Regína »

já ok flott :) ég prófa að kíkja þangað þegar ég kem suður í byrjun mars, vonandi verða þeir til ennþá þá.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: vantar hugmyndir

Post by Andri Pogo »

veit reyndar ekki hvort það sé sýningar eða sölubúr, en gaman að sjá amk hvernig þeir eru í fullorðinslitum.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply